Sjúkrabíll í útkalli fauk út af Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 16:23 Sjúkrabíll fauk út af á Bláfjallaafleggjaranum fyrr í dag. Rúta hafði fokið út af veginum skammt frá en engin slys urðu á fólki. Ákveðið var hins vegar að senda tvo sjúkrabíla á vettvang til að sinna farþegunum en annar þeirra fauk út af veginum sem liggur um brekku á Bláfjallaafleggjaranum. Rekur slökkviliðið það til hálku og mikils roks en engin slys urðu á þeim sem voru í sjúkrabílnum. Talsverðan tíma tók að ná bílnum aftur upp á veg, eða um þrjá til fjóra klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var ekki stætt um tíma á staðnum vegna brjálaðs veðurs. Engin óþægindi hlutust af þessu önnur en að þarna var mannskapur bundinn við þetta verkefni í nokkra klukkutíma við að ná bílnum aftur upp á veginn. Veður Tengdar fréttir Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24. febrúar 2017 10:24 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24. febrúar 2017 15:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Sjúkrabíll fauk út af á Bláfjallaafleggjaranum fyrr í dag. Rúta hafði fokið út af veginum skammt frá en engin slys urðu á fólki. Ákveðið var hins vegar að senda tvo sjúkrabíla á vettvang til að sinna farþegunum en annar þeirra fauk út af veginum sem liggur um brekku á Bláfjallaafleggjaranum. Rekur slökkviliðið það til hálku og mikils roks en engin slys urðu á þeim sem voru í sjúkrabílnum. Talsverðan tíma tók að ná bílnum aftur upp á veg, eða um þrjá til fjóra klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var ekki stætt um tíma á staðnum vegna brjálaðs veðurs. Engin óþægindi hlutust af þessu önnur en að þarna var mannskapur bundinn við þetta verkefni í nokkra klukkutíma við að ná bílnum aftur upp á veginn.
Veður Tengdar fréttir Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24. febrúar 2017 10:24 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24. febrúar 2017 15:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24. febrúar 2017 10:24
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57
Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02
Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24. febrúar 2017 15:43