Guardiola: Sókn, sókn, sókn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2017 22:33 Guardiola gefur skipanir á hliðarlínunni. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það var margt sem gekk á en við vorum heppnir. Ungu og gömlu leikmennirnir í liðinu spiluðu stórkostlega,“ sagði Guardiola í leikslok. „Þessi reynsla mun koma okkur til góða í framtíðinni. Monaco á sér lengri sögu í þessari keppni og þú þarft svona reynslu til að læra og bæta þig. Það getur allt gerst í Mónakó og við þurfum að skora mörk.“ Varnarleikur liðanna í leiknum í kvöld var ekki til útflutnings. Sóknarleikurinn var hins vegar frábær. „Við hugsum út frá sókninni. Sókn, sókn, sókn. Monaco skorar mikið og sækir á mörgum mönnum. Þeir eru líkamlega sterkir og með topp lið. Þess vegna eru þeir efstir heima fyrir,“ sagði Guardiola. „Þetta eru ágætis úrslit. Þau gætu verið betri og gætu verið verri en svona er þetta.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það var margt sem gekk á en við vorum heppnir. Ungu og gömlu leikmennirnir í liðinu spiluðu stórkostlega,“ sagði Guardiola í leikslok. „Þessi reynsla mun koma okkur til góða í framtíðinni. Monaco á sér lengri sögu í þessari keppni og þú þarft svona reynslu til að læra og bæta þig. Það getur allt gerst í Mónakó og við þurfum að skora mörk.“ Varnarleikur liðanna í leiknum í kvöld var ekki til útflutnings. Sóknarleikurinn var hins vegar frábær. „Við hugsum út frá sókninni. Sókn, sókn, sókn. Monaco skorar mikið og sækir á mörgum mönnum. Þeir eru líkamlega sterkir og með topp lið. Þess vegna eru þeir efstir heima fyrir,“ sagði Guardiola. „Þetta eru ágætis úrslit. Þau gætu verið betri og gætu verið verri en svona er þetta.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45