Ásynjur tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 22:21 Mynd/ÍHÍ Íshokkísamband Íslands Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Ynjur unnu fyrsta leikinn 6-4 og voru komnar 3-1 yfir í kvöld. Ásynjur tryggðu sér oddaleik með því að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Guðrún Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Ásynjur í kvöld en hin mörk liðsins skoruðu þær Arndís Sigurðardóttir, Guðrún Blöndal og Thelma Guðmundsdóttir. Eva Karvelsdóttir gaf tvær stoðsendingar í leiknum og þær Anna Ágústsdóttir, Birna Baldursdóttir og Jónína Guðbjartsdóttir voru með eina stoðsendingu hver. Silvía Björgvinsdóttir skoraði öll þrjú mörkin sem Ynjurnar skoruðu í leiknum. Teresa Snorradóttir og Ragnhildur Kjartansdóttir lögðu saman upp fyrsta markið en Kolbrún Garðarsdóttir átti stoðsendinguna í hinum tveimur. Liðin koma bæði frá Skautafélagi Akureyrar og eru þannig saman sett að lið Ásynja er skipað leikmönnum 20 ára og eldri en lið Ynja er skipað leikmönnum yngri en 20 ára. Ásynjur eru ríkjandi Íslandsmeistarar auk þess sem þær tryggðu sér nýlega deildarmeistaratitilinn. Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Ynjur unnu fyrsta leikinn 6-4 og voru komnar 3-1 yfir í kvöld. Ásynjur tryggðu sér oddaleik með því að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Guðrún Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Ásynjur í kvöld en hin mörk liðsins skoruðu þær Arndís Sigurðardóttir, Guðrún Blöndal og Thelma Guðmundsdóttir. Eva Karvelsdóttir gaf tvær stoðsendingar í leiknum og þær Anna Ágústsdóttir, Birna Baldursdóttir og Jónína Guðbjartsdóttir voru með eina stoðsendingu hver. Silvía Björgvinsdóttir skoraði öll þrjú mörkin sem Ynjurnar skoruðu í leiknum. Teresa Snorradóttir og Ragnhildur Kjartansdóttir lögðu saman upp fyrsta markið en Kolbrún Garðarsdóttir átti stoðsendinguna í hinum tveimur. Liðin koma bæði frá Skautafélagi Akureyrar og eru þannig saman sett að lið Ásynja er skipað leikmönnum 20 ára og eldri en lið Ynja er skipað leikmönnum yngri en 20 ára. Ásynjur eru ríkjandi Íslandsmeistarar auk þess sem þær tryggðu sér nýlega deildarmeistaratitilinn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira