Gerði fyndnu styttuna af Ronaldo og er mjög ánægður með útkomuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 11:30 Cristiano Ronaldo var kátur með styttuna. Vísir/EPA Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Flugvöllurinn á Madeira hefur verið nefndur eftir fjórföldum besta knattspyrnumanni heims og heitir nú Aeroporto Cristiano Ronaldo. Flugvöllurinn er í Funchal á Madeira-eyju. Sá sem gerði styttuna umdeildu, er frá eyjunni Madeira eins og Cristiano Ronaldo, en listamaðurinn heitir Emanuel Santos. Sjá einnig: Styttan líkari Njáli Quinn en Ronaldo Emanuel Santos fékk það verkefni að gera andlitsstyttu af Cristiano Ronaldo og útkoman þótti mörgum brosleg. Samfélagsmiðlar voru fullir af háði og spotti og þó nokkrir bentu á það að styttan væri líkari Njáli Quinn en Cristiano Ronaldo. „Það er ómögulegt að gera alla Grikki og alla Trója ánægða. Jesús tókst ekki einu sinni að gera alla ánægða,“ sagði Emanuel Santos í viðtali við Guardian. Emanuel Santos er nefnilega stoltur af styttunni og ánægður með útkomuna. „Þetta er spurning um smekk og þetta er ekki eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera. Það sem skiptir máli er þau áhrif sem svona verkefni hefur. Ég var líka viðbúinn svona viðbrögðum. Ég notaði sem grunn myndir af Cristiano sem ég fann á netinu,“ sagði Santos. Hann gerði styttuna í fullri samvinnu við Ronaldo sjálfan. „Cristiano sá myndirnar af styttunni sem bróðir hans sendi honum. Ég var með bróðir hans í safni Cristiano í Madeira þegar þeir bræður voru í samskiptum. Ég sá að hann var ánægður með útkomuna,“ sagði Santos en bætti við: „Hann bað bara um breyta nokkrum hrukkum sem gefa honum ákveðinn svip þegar er að hafa fara að hlæja. Hann sagði líka að hann liti út fyrir að vera eldri og bað um að grenna styttuna aðeins til að gera hann glaðbeittari. Þeir samþykktu styttuna fyrir opinberunina og voru ánægðir með útkomuna, sagði Santos. Spænski boltinn Styttur og útilistaverk Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Flugvöllurinn á Madeira hefur verið nefndur eftir fjórföldum besta knattspyrnumanni heims og heitir nú Aeroporto Cristiano Ronaldo. Flugvöllurinn er í Funchal á Madeira-eyju. Sá sem gerði styttuna umdeildu, er frá eyjunni Madeira eins og Cristiano Ronaldo, en listamaðurinn heitir Emanuel Santos. Sjá einnig: Styttan líkari Njáli Quinn en Ronaldo Emanuel Santos fékk það verkefni að gera andlitsstyttu af Cristiano Ronaldo og útkoman þótti mörgum brosleg. Samfélagsmiðlar voru fullir af háði og spotti og þó nokkrir bentu á það að styttan væri líkari Njáli Quinn en Cristiano Ronaldo. „Það er ómögulegt að gera alla Grikki og alla Trója ánægða. Jesús tókst ekki einu sinni að gera alla ánægða,“ sagði Emanuel Santos í viðtali við Guardian. Emanuel Santos er nefnilega stoltur af styttunni og ánægður með útkomuna. „Þetta er spurning um smekk og þetta er ekki eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera. Það sem skiptir máli er þau áhrif sem svona verkefni hefur. Ég var líka viðbúinn svona viðbrögðum. Ég notaði sem grunn myndir af Cristiano sem ég fann á netinu,“ sagði Santos. Hann gerði styttuna í fullri samvinnu við Ronaldo sjálfan. „Cristiano sá myndirnar af styttunni sem bróðir hans sendi honum. Ég var með bróðir hans í safni Cristiano í Madeira þegar þeir bræður voru í samskiptum. Ég sá að hann var ánægður með útkomuna,“ sagði Santos en bætti við: „Hann bað bara um breyta nokkrum hrukkum sem gefa honum ákveðinn svip þegar er að hafa fara að hlæja. Hann sagði líka að hann liti út fyrir að vera eldri og bað um að grenna styttuna aðeins til að gera hann glaðbeittari. Þeir samþykktu styttuna fyrir opinberunina og voru ánægðir með útkomuna, sagði Santos.
Spænski boltinn Styttur og útilistaverk Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira