Gerði fyndnu styttuna af Ronaldo og er mjög ánægður með útkomuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 11:30 Cristiano Ronaldo var kátur með styttuna. Vísir/EPA Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Flugvöllurinn á Madeira hefur verið nefndur eftir fjórföldum besta knattspyrnumanni heims og heitir nú Aeroporto Cristiano Ronaldo. Flugvöllurinn er í Funchal á Madeira-eyju. Sá sem gerði styttuna umdeildu, er frá eyjunni Madeira eins og Cristiano Ronaldo, en listamaðurinn heitir Emanuel Santos. Sjá einnig: Styttan líkari Njáli Quinn en Ronaldo Emanuel Santos fékk það verkefni að gera andlitsstyttu af Cristiano Ronaldo og útkoman þótti mörgum brosleg. Samfélagsmiðlar voru fullir af háði og spotti og þó nokkrir bentu á það að styttan væri líkari Njáli Quinn en Cristiano Ronaldo. „Það er ómögulegt að gera alla Grikki og alla Trója ánægða. Jesús tókst ekki einu sinni að gera alla ánægða,“ sagði Emanuel Santos í viðtali við Guardian. Emanuel Santos er nefnilega stoltur af styttunni og ánægður með útkomuna. „Þetta er spurning um smekk og þetta er ekki eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera. Það sem skiptir máli er þau áhrif sem svona verkefni hefur. Ég var líka viðbúinn svona viðbrögðum. Ég notaði sem grunn myndir af Cristiano sem ég fann á netinu,“ sagði Santos. Hann gerði styttuna í fullri samvinnu við Ronaldo sjálfan. „Cristiano sá myndirnar af styttunni sem bróðir hans sendi honum. Ég var með bróðir hans í safni Cristiano í Madeira þegar þeir bræður voru í samskiptum. Ég sá að hann var ánægður með útkomuna,“ sagði Santos en bætti við: „Hann bað bara um breyta nokkrum hrukkum sem gefa honum ákveðinn svip þegar er að hafa fara að hlæja. Hann sagði líka að hann liti út fyrir að vera eldri og bað um að grenna styttuna aðeins til að gera hann glaðbeittari. Þeir samþykktu styttuna fyrir opinberunina og voru ánægðir með útkomuna, sagði Santos. Spænski boltinn Styttur og útilistaverk Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Sjá meira
Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Flugvöllurinn á Madeira hefur verið nefndur eftir fjórföldum besta knattspyrnumanni heims og heitir nú Aeroporto Cristiano Ronaldo. Flugvöllurinn er í Funchal á Madeira-eyju. Sá sem gerði styttuna umdeildu, er frá eyjunni Madeira eins og Cristiano Ronaldo, en listamaðurinn heitir Emanuel Santos. Sjá einnig: Styttan líkari Njáli Quinn en Ronaldo Emanuel Santos fékk það verkefni að gera andlitsstyttu af Cristiano Ronaldo og útkoman þótti mörgum brosleg. Samfélagsmiðlar voru fullir af háði og spotti og þó nokkrir bentu á það að styttan væri líkari Njáli Quinn en Cristiano Ronaldo. „Það er ómögulegt að gera alla Grikki og alla Trója ánægða. Jesús tókst ekki einu sinni að gera alla ánægða,“ sagði Emanuel Santos í viðtali við Guardian. Emanuel Santos er nefnilega stoltur af styttunni og ánægður með útkomuna. „Þetta er spurning um smekk og þetta er ekki eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera. Það sem skiptir máli er þau áhrif sem svona verkefni hefur. Ég var líka viðbúinn svona viðbrögðum. Ég notaði sem grunn myndir af Cristiano sem ég fann á netinu,“ sagði Santos. Hann gerði styttuna í fullri samvinnu við Ronaldo sjálfan. „Cristiano sá myndirnar af styttunni sem bróðir hans sendi honum. Ég var með bróðir hans í safni Cristiano í Madeira þegar þeir bræður voru í samskiptum. Ég sá að hann var ánægður með útkomuna,“ sagði Santos en bætti við: „Hann bað bara um breyta nokkrum hrukkum sem gefa honum ákveðinn svip þegar er að hafa fara að hlæja. Hann sagði líka að hann liti út fyrir að vera eldri og bað um að grenna styttuna aðeins til að gera hann glaðbeittari. Þeir samþykktu styttuna fyrir opinberunina og voru ánægðir með útkomuna, sagði Santos.
Spænski boltinn Styttur og útilistaverk Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Sjá meira