Kaldir og blautir eftir að rúða brotnaði í einni rútunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2017 16:26 Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. vísir/Loftmyndir.is „Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. 62 erlendir ferðamenn voru um borð í rútunum þremur. Austurfrétt greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en að sögn Jóns voru farþegar í annarri smárútunni orðnir nokkuð kaldir en rúða í henni brotnaði við áreksturinn. Ferðamennirnir voru fluttir í aðrar rútur og eru rúturnar nú á leið til Egilsstaða í fylgd björgunarsveitamanna. Búið er að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði vegna veðurs um óákveðinn tíma en spáð er mjög hvössum vindi á Austur- og Suðausturlandi um leið og kröpp lægð fer til suðurs skammt fyrir austan land. Búist er við að veður verði í hámarki alveg til klukkan níu í kvöld. Jón segir þó að björgunarsveitir á Austurlandi séu ekki með sérstakan viðbúnað vegna veðursins, en séu þó klárar komi kallið. Veður Tengdar fréttir Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
„Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. 62 erlendir ferðamenn voru um borð í rútunum þremur. Austurfrétt greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en að sögn Jóns voru farþegar í annarri smárútunni orðnir nokkuð kaldir en rúða í henni brotnaði við áreksturinn. Ferðamennirnir voru fluttir í aðrar rútur og eru rúturnar nú á leið til Egilsstaða í fylgd björgunarsveitamanna. Búið er að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði vegna veðurs um óákveðinn tíma en spáð er mjög hvössum vindi á Austur- og Suðausturlandi um leið og kröpp lægð fer til suðurs skammt fyrir austan land. Búist er við að veður verði í hámarki alveg til klukkan níu í kvöld. Jón segir þó að björgunarsveitir á Austurlandi séu ekki með sérstakan viðbúnað vegna veðursins, en séu þó klárar komi kallið.
Veður Tengdar fréttir Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30