Kaldir og blautir eftir að rúða brotnaði í einni rútunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2017 16:26 Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. vísir/Loftmyndir.is „Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. 62 erlendir ferðamenn voru um borð í rútunum þremur. Austurfrétt greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en að sögn Jóns voru farþegar í annarri smárútunni orðnir nokkuð kaldir en rúða í henni brotnaði við áreksturinn. Ferðamennirnir voru fluttir í aðrar rútur og eru rúturnar nú á leið til Egilsstaða í fylgd björgunarsveitamanna. Búið er að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði vegna veðurs um óákveðinn tíma en spáð er mjög hvössum vindi á Austur- og Suðausturlandi um leið og kröpp lægð fer til suðurs skammt fyrir austan land. Búist er við að veður verði í hámarki alveg til klukkan níu í kvöld. Jón segir þó að björgunarsveitir á Austurlandi séu ekki með sérstakan viðbúnað vegna veðursins, en séu þó klárar komi kallið. Veður Tengdar fréttir Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira
„Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. Tvær smárútur lentu í árekstri og sú þriðja, stærri rúta, fauk út af veginum við Svartfell í Langadal. 62 erlendir ferðamenn voru um borð í rútunum þremur. Austurfrétt greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en að sögn Jóns voru farþegar í annarri smárútunni orðnir nokkuð kaldir en rúða í henni brotnaði við áreksturinn. Ferðamennirnir voru fluttir í aðrar rútur og eru rúturnar nú á leið til Egilsstaða í fylgd björgunarsveitamanna. Búið er að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði vegna veðurs um óákveðinn tíma en spáð er mjög hvössum vindi á Austur- og Suðausturlandi um leið og kröpp lægð fer til suðurs skammt fyrir austan land. Búist er við að veður verði í hámarki alveg til klukkan níu í kvöld. Jón segir þó að björgunarsveitir á Austurlandi séu ekki með sérstakan viðbúnað vegna veðursins, en séu þó klárar komi kallið.
Veður Tengdar fréttir Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira
Rútur lentu í árekstri á Möðrudalsöræfum Mjög slæmt veður á slysstaðnum, hvasst og snjókoma en farþegar verða fluttir í aðrar rútur. 4. apríl 2017 14:30