Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2017 18:30 Rútan varð mögulega fyrir sprengjuárás. vísir Marc Bartra, miðvörður þýska 1. deildar liðsins Borussia Dortmund, er á leið á sjúkrahús eftir að þrjár sprengjur sprungu við liðsrútu Þjóðverjanna á leið á Signal Iduna-völlinn þar sem þeir áttu að mæta Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta leiknum til klukkan 16.45 á morgun. Dortmund-liðið greindi sjálft frá því á Twitter að „atvik“ átti sér stað þar sem einn slasaðist en sagði ekki meira en það til að byrja með. Lögreglan í Dortmund staðfesti svo á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk í um tíu mínútna fjarlægð frá vellinum við hótel liðsins.Í frétt á vefsíðu þýska blaðsins Bild er fullyrt að sprengjunni hafi verið komið fyrir á veginum og hún sprengd þegar rúta Dortmund-liðsins keyrði yfir hana. Sem fyrr segir slasaðist Marc Bartra og hefur verið staðfest að hann er á leið á spítala til að gera að sárum hans. Þau eru þó ekki alvarleg. Atburðarásin eftir fyrstu fréttir var svona:18:07: Dortmund staðfestir nú á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk við rútu liðsins þegar hún var að fara af stað frá hótelinu. Leikmenn eru á öruggum stað og allir eru óhultir sem eru mættir á völlinn.18.15: Svo virðist sem það sé í lagi með Marc Bartra samkvæmt enska blaðamanninum Ed Mylon. Hans fólk hefur gefið út að í lagi er með Spánverjann. Það gæti verið að þessi sprengja hafi verið stór flugeldur.18.17: Tekin verður ákvörðun um hvort leikurinn fari fram um 18.30. Bartra var meiddur á hendi og svo virðist sem ástandið sé ekki jafn slæmt og haldið var í fyrstu.18.32 Leiknum hefur verið frestað til morguns.19:02: Að því er fram kemur á vef BBC sprungu þrjár sprengjur við rútu liðsins. Rúður brotnuðu í rútunni við sprengingarnar. BREAKING: #BVB v #ASM postponed and will be played tomorrow https://t.co/fxFkMIxUeg #SSNHQ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 11, 2017 The current state of the Borussia Dortmund team bus... pic.twitter.com/OW8LQngDoM— FourFourTweet (@FourFourTweet) April 11, 2017 Bartra's people tell @sport that he is okay. Here's hoping it was just an errant firecracker— Ed Malyon (@eaamalyon) April 11, 2017 Bombenexplosion am Mannschaftsbus am Mannschaftshotel. Spieler in Sicherheit. Keine Gefahr im und am Stadion. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Bei Abfahrt unseres Busses hat sich ein Vorfall ereignet. Eine Person wurde dabei verletzt. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Im Bereich #Dortmund #Höchsten hat es eine #Explosion gegeben. Wir sind mit starken Kräften vor Ort. Die Lage ist derzeit noch unklar.— Polizei NRW DO (@polizei_nrw_do) April 11, 2017 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira
Marc Bartra, miðvörður þýska 1. deildar liðsins Borussia Dortmund, er á leið á sjúkrahús eftir að þrjár sprengjur sprungu við liðsrútu Þjóðverjanna á leið á Signal Iduna-völlinn þar sem þeir áttu að mæta Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta leiknum til klukkan 16.45 á morgun. Dortmund-liðið greindi sjálft frá því á Twitter að „atvik“ átti sér stað þar sem einn slasaðist en sagði ekki meira en það til að byrja með. Lögreglan í Dortmund staðfesti svo á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk í um tíu mínútna fjarlægð frá vellinum við hótel liðsins.Í frétt á vefsíðu þýska blaðsins Bild er fullyrt að sprengjunni hafi verið komið fyrir á veginum og hún sprengd þegar rúta Dortmund-liðsins keyrði yfir hana. Sem fyrr segir slasaðist Marc Bartra og hefur verið staðfest að hann er á leið á spítala til að gera að sárum hans. Þau eru þó ekki alvarleg. Atburðarásin eftir fyrstu fréttir var svona:18:07: Dortmund staðfestir nú á Twitter-síðu sinni að sprengja sprakk við rútu liðsins þegar hún var að fara af stað frá hótelinu. Leikmenn eru á öruggum stað og allir eru óhultir sem eru mættir á völlinn.18.15: Svo virðist sem það sé í lagi með Marc Bartra samkvæmt enska blaðamanninum Ed Mylon. Hans fólk hefur gefið út að í lagi er með Spánverjann. Það gæti verið að þessi sprengja hafi verið stór flugeldur.18.17: Tekin verður ákvörðun um hvort leikurinn fari fram um 18.30. Bartra var meiddur á hendi og svo virðist sem ástandið sé ekki jafn slæmt og haldið var í fyrstu.18.32 Leiknum hefur verið frestað til morguns.19:02: Að því er fram kemur á vef BBC sprungu þrjár sprengjur við rútu liðsins. Rúður brotnuðu í rútunni við sprengingarnar. BREAKING: #BVB v #ASM postponed and will be played tomorrow https://t.co/fxFkMIxUeg #SSNHQ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 11, 2017 The current state of the Borussia Dortmund team bus... pic.twitter.com/OW8LQngDoM— FourFourTweet (@FourFourTweet) April 11, 2017 Bartra's people tell @sport that he is okay. Here's hoping it was just an errant firecracker— Ed Malyon (@eaamalyon) April 11, 2017 Bombenexplosion am Mannschaftsbus am Mannschaftshotel. Spieler in Sicherheit. Keine Gefahr im und am Stadion. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Bei Abfahrt unseres Busses hat sich ein Vorfall ereignet. Eine Person wurde dabei verletzt. Weitere Infos folgen. #bvbasm— Borussia Dortmund (@BVB) April 11, 2017 Im Bereich #Dortmund #Höchsten hat es eine #Explosion gegeben. Wir sind mit starken Kräften vor Ort. Die Lage ist derzeit noch unklar.— Polizei NRW DO (@polizei_nrw_do) April 11, 2017
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira