Kínverjar lofa að verja Parísarsamkomulagið en Trump frestar ákvörðun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 16:00 Kína er einn helsti mengunarvaldur heimsins. Vísir/AFP Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. BBC greinir frá.Jinping strengdi þess heit að að halda samkomulaginu á lofti er hann ræddi við Emmanuel Macron, nýkjörinn forseta Frakklands, símleiðis í dag, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Kínverjar, ásamt Bandaríkjunum, eru helstu mengunarvaldar heimsins í dag en Trump hefur á undanförnum dögum íhugað ásamt sínum helstu samstarfsmönnum hvort að Bandaríkin muni standa við samkomulagið eða ekki.Sérstökum fundi þar sem það ræða átti þetta mál í Hvíta húsinu í dag var frestað en greint hefur verið frá því að átök séu innan stjórnar Trump hvort Bandaríkin eigi að virða samkomulagið eður ei. Er þetta í annað sinn sem slíkum fundi hefur verið frestað. Macron lét Trump vita af því þegar sá síðarnefndi hringdi í hann til að óska þeim fyrrnefnda til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum að undir hans stjórn myndi Frakkland berjast fyrir Parísarsamkomulaginu. Um 200 ríki skrifuðu undir samkomulagið sem þótti mikill áfangi í baráttunni gegn hlýnun jarðar en markmið þess er að tryggja að hlýnun jarðar haldist vel fyrir innan tvær gráður. Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. BBC greinir frá.Jinping strengdi þess heit að að halda samkomulaginu á lofti er hann ræddi við Emmanuel Macron, nýkjörinn forseta Frakklands, símleiðis í dag, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Kínverjar, ásamt Bandaríkjunum, eru helstu mengunarvaldar heimsins í dag en Trump hefur á undanförnum dögum íhugað ásamt sínum helstu samstarfsmönnum hvort að Bandaríkin muni standa við samkomulagið eða ekki.Sérstökum fundi þar sem það ræða átti þetta mál í Hvíta húsinu í dag var frestað en greint hefur verið frá því að átök séu innan stjórnar Trump hvort Bandaríkin eigi að virða samkomulagið eður ei. Er þetta í annað sinn sem slíkum fundi hefur verið frestað. Macron lét Trump vita af því þegar sá síðarnefndi hringdi í hann til að óska þeim fyrrnefnda til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum að undir hans stjórn myndi Frakkland berjast fyrir Parísarsamkomulaginu. Um 200 ríki skrifuðu undir samkomulagið sem þótti mikill áfangi í baráttunni gegn hlýnun jarðar en markmið þess er að tryggja að hlýnun jarðar haldist vel fyrir innan tvær gráður.
Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22
Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45