WannaCry kominn til Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2017 10:43 Vírusinn WannaCry hefur stungið upp kollinum um allan heim. Vísir/AFP Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi. Tölvuárásir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira
Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi.
Tölvuárásir Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira