Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. maí 2017 06:31 Stipe Miocic klárar Junior dos Santos með höggum. Vísir/Getty UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. Þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic sigraði Junior dos Santos með tæknilegu rothöggi í 1. lotu í endurati þeirra í nótt. Junior dos Santos vann fyrri bardaga þeirra árið 2014 og tókst Miocic því að hefna fyrir tapið. Miocic hefur þar með varið beltið tvisvar sinnum og jafnað metið yfir flestar titilvarnir í þungavigtinni í UFC. Þetta var jafnframt fimmti sigur hans í röð með rothöggi og verður áhugavert að sjá hvort að Miocic slái metið í sinni næstu titilvörn.Joanna Jedrzejczyk sigraði Jessicu Andrade eftir dómaraákvörðun í titilbardaganum í strávigt kvenna. Andrade byrjaði bardagann ágætlega en svo tók Jedrzejczyk yfir. Jedrzejczyk sigraði allar fimm loturnar og náði að lenda 230 höggum á Andrade. Þetta var hennar fimmta titilvörn og er erfitt að sjá einhvern ógna henni.Demian Maia tryggði sér loksins titilbardagann í veltivigtinni með sigri á Jorge Masvidal. Bardaginn var æsispennandi og frábær skemmtun en Maia vann eftir klofna dómaraákvörðun. Þetta var sjöundi sigur Maia í röð og mun hann loksins fá tækifæri á veltivigtarbeltinu gegn Tyron Woodley á næstunni. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt og þá sérstaklega upphitunarbardagar kvöldsins en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45 Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. Þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic sigraði Junior dos Santos með tæknilegu rothöggi í 1. lotu í endurati þeirra í nótt. Junior dos Santos vann fyrri bardaga þeirra árið 2014 og tókst Miocic því að hefna fyrir tapið. Miocic hefur þar með varið beltið tvisvar sinnum og jafnað metið yfir flestar titilvarnir í þungavigtinni í UFC. Þetta var jafnframt fimmti sigur hans í röð með rothöggi og verður áhugavert að sjá hvort að Miocic slái metið í sinni næstu titilvörn.Joanna Jedrzejczyk sigraði Jessicu Andrade eftir dómaraákvörðun í titilbardaganum í strávigt kvenna. Andrade byrjaði bardagann ágætlega en svo tók Jedrzejczyk yfir. Jedrzejczyk sigraði allar fimm loturnar og náði að lenda 230 höggum á Andrade. Þetta var hennar fimmta titilvörn og er erfitt að sjá einhvern ógna henni.Demian Maia tryggði sér loksins titilbardagann í veltivigtinni með sigri á Jorge Masvidal. Bardaginn var æsispennandi og frábær skemmtun en Maia vann eftir klofna dómaraákvörðun. Þetta var sjöundi sigur Maia í röð og mun hann loksins fá tækifæri á veltivigtarbeltinu gegn Tyron Woodley á næstunni. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt og þá sérstaklega upphitunarbardagar kvöldsins en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45 Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45
Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45