Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 13:03 Wendell Green lék með Auburn í bandaríska háskólaboltanum og tók þátt í Marsfárinu. Getty/Alex Slitz Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92 Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum