96 þúsund manns sáu sjaldgæfar 90 markalausar mínútur hjá Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 12:16 Það þurfti að venju nokkra leikmenn til að vakta Lionel Messi. Vísir/Getty Argentínumenn unnu 1-0 sigur á erkifjendum sínum frá Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna á krikket-leikvanginum í Melbourne í dag. Jorge Sampaoli stýrði þarna landsliði Argentínu í fyrsta sinn og ekki slæmt að byrja á því að vinna Brasilíu. Tæplega 96 þúsund manns (95569) sáu Lionel Messi spila 90 mínútur en Argentínumaðurinn náði þó ekki að skora mark í leiknum. Eina markið skoraði bakvörðurinn Gabriel Mercado rétt fyrir hálfleik þegar hann fylgdi á eftir skalla Nicolas Otamendi í stöng. Angel Di Maria átti fyrirgjöfina eftir stutt horn. Gabriel Mercado spilar með Sevilla á Spáni en Otamendi er leikmaður Manchester City. Gabriel Jesus, sóknarmaður Manchester City og brasilíska landsliðsins, fékk vel að finna fyrir því í leiknum og endaði á því að vera borinn af velli á börnum. Gabriel Jesus fékk þó nokkur færi til að skora þar á meðal átti hann stangarskot eftir rúmlega klukkutíma leik. Sergio Romero, markvörður Manchester United og argentínska landsliðsins stoppaði hinsvegar allt sem á markið kom. Lionel Messi var einn af fimm leikmönnum Argentínu sem spiluðu allar 90 mínúturnar en félagar hans í framlínunni, Juventus-mennirnir Gonzalo Higuaín og Paulo Dybala, voru hinsvegarr báðir teknir af velli. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Argentínumenn unnu 1-0 sigur á erkifjendum sínum frá Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna á krikket-leikvanginum í Melbourne í dag. Jorge Sampaoli stýrði þarna landsliði Argentínu í fyrsta sinn og ekki slæmt að byrja á því að vinna Brasilíu. Tæplega 96 þúsund manns (95569) sáu Lionel Messi spila 90 mínútur en Argentínumaðurinn náði þó ekki að skora mark í leiknum. Eina markið skoraði bakvörðurinn Gabriel Mercado rétt fyrir hálfleik þegar hann fylgdi á eftir skalla Nicolas Otamendi í stöng. Angel Di Maria átti fyrirgjöfina eftir stutt horn. Gabriel Mercado spilar með Sevilla á Spáni en Otamendi er leikmaður Manchester City. Gabriel Jesus, sóknarmaður Manchester City og brasilíska landsliðsins, fékk vel að finna fyrir því í leiknum og endaði á því að vera borinn af velli á börnum. Gabriel Jesus fékk þó nokkur færi til að skora þar á meðal átti hann stangarskot eftir rúmlega klukkutíma leik. Sergio Romero, markvörður Manchester United og argentínska landsliðsins stoppaði hinsvegar allt sem á markið kom. Lionel Messi var einn af fimm leikmönnum Argentínu sem spiluðu allar 90 mínúturnar en félagar hans í framlínunni, Juventus-mennirnir Gonzalo Higuaín og Paulo Dybala, voru hinsvegarr báðir teknir af velli.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira