Stofnaður styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. júní 2017 22:30 Arnar Jónsson Aspar heitinn og Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir unnusta hans. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira