Sjáðu flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2017 20:30 Nefnd á vegum UEFA hefur valið 10 flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. Í nefndinni sátu menn á borð við Sir Alex Ferguson og Dejan Stankovic. Eitt af þessum 10 flottustu mörkum Meistaradeildarinnar kom í sjálfum úrslitaleiknum á laugardaginn var. Markið gerði Mario Mandzukic með glæsilegri bakfallsspyrnu. Hann jafnaði þá metin í 1-1. Mandzukic og félagar hans í króatíska landsliðinu mæta því íslenska á sunnudaginn kemur og það er vonandi að hann taki ekki upp á því skora svipað mark á Laugardalsvellinum. Flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15 Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Úrvalslið þeirra sem hafa aldrei unnið Meistaradeildina Gianluigi Buffon tapaði sínum þriðja úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Juventus beið lægri hlut fyrir Real Madrid, 1-4, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í fyrradag. 5. júní 2017 06:00 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 21:33 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli. 4. júní 2017 20:30 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Nefnd á vegum UEFA hefur valið 10 flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. Í nefndinni sátu menn á borð við Sir Alex Ferguson og Dejan Stankovic. Eitt af þessum 10 flottustu mörkum Meistaradeildarinnar kom í sjálfum úrslitaleiknum á laugardaginn var. Markið gerði Mario Mandzukic með glæsilegri bakfallsspyrnu. Hann jafnaði þá metin í 1-1. Mandzukic og félagar hans í króatíska landsliðinu mæta því íslenska á sunnudaginn kemur og það er vonandi að hann taki ekki upp á því skora svipað mark á Laugardalsvellinum. Flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15 Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Úrvalslið þeirra sem hafa aldrei unnið Meistaradeildina Gianluigi Buffon tapaði sínum þriðja úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Juventus beið lægri hlut fyrir Real Madrid, 1-4, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í fyrradag. 5. júní 2017 06:00 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 21:33 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli. 4. júní 2017 20:30 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. 4. júní 2017 21:15
Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18
Úrvalslið þeirra sem hafa aldrei unnið Meistaradeildina Gianluigi Buffon tapaði sínum þriðja úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Juventus beið lægri hlut fyrir Real Madrid, 1-4, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í fyrradag. 5. júní 2017 06:00
Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 21:33
Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07
Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45
Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli. 4. júní 2017 20:30
Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57