Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 20:42 Hörður Björgvin var á allra vörum á Twitter. Vísir/Getty Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn með skallamarki á 90 mínútu eftir spennandi leik Eins og alltaf er umræðan mikil á Twitter en hér má sjá helstu viðbrögðin yfir leiknum en Emil Hallfreðsson og Hörður Björgvin voru vinsælir.Og hann fær ekki að spila í Bristol City geggjaður! #AframIsland— Elías K. Guðmundsson (@eliaskarl) June 11, 2017 Hörður Björgvin axlaði ábyrgð. #AframIsland #Ísland #WCQualifiers— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 11, 2017 HÖRÐUR BJÖRGVIN. Hversu verðskuldað? #fotboltinet #ICECRO— Sunna Kristín (@sunnakh) June 11, 2017 Hörður búinn að vera algjörlega geggjaður í þessum leik #fotboltinet— Pétur Júníusson (@PeturJuniusson) June 11, 2017 Emil er búinn að vera mjög solid inni á miðjunni.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) June 11, 2017 Alltaf gaman að horfa á Emil Hallfreðsson spila fótbolta #fotboltinet besti non-starter Íslands undanfarin ár— Einar Oli (@einar_oli) June 11, 2017 Nú geta menn hætt að tala Emil Hallfreðsson niður. Hann þarf ekkert að sanna fyrir elítunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 11, 2017 Solid frammistaða. Króatarnir ekki fengið mikinn frið. Vængmennirnir okkar mega gera betur. Gaman að sjá Emma "bossa" miðjuna. Öflugur.— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) June 11, 2017 Ok, ég verð bara að spyrja: hvað í andskt. eru föst leikatriði sem við erum svona góð í? #AframIsland— Helgi Eiríkur (@svelgur) June 11, 2017 Laugardalsvöllur vs Tórsvöllur pic.twitter.com/KYvtzg5DXj— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 11, 2017 Jesús minn pic.twitter.com/cwFbyfI0Fp— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) June 11, 2017 Fékk six pakk uppúr þurru í sófanum við sigur #AframIsland— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 11, 2017 Þvílíkt lið #RoadToRussia #ICECRO— Gummi Ben (@GummiBen) June 11, 2017 Emil blómstraði í sinni stöðu á móti einni bestu miðju heims og Hörður að öðrum ólöstuðum maður leiksins! Klassa frammistaða!! #AframIsland— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 11, 2017 #isl proudly presents another 3 points :) #aframisland huh huh huh huh huh...#islcro pic.twitter.com/jylDmyfDeS— Eric Marr (@ericmarr) June 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira