Smáhlaup hafið í Múlakvísl: Erfitt að segja til um framvinduna Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2017 23:30 Smáhlaup er hafið í Múlakvísl þar sem mikið vatn er í ánni og mikla brennisteinslykt ber af henni. Vísir/hugrún Uppfært 23:30 Lítið jökulhlaup stendur nú yfir í Múlakvísl þar sem vatn hefur aukist mikið í dag. Víðir Reynisson, verkefnafulltrúi almannavarna á Suðurlandi, hefur fylgst með ánni í kvöld og hann segist hafa séð mikinn mun á henni frá því í dag. Hann segir mikla brennisteinslykt bera af ánni. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur straumurinn í ánni aukist í kvöld en rafleiðnin hefur verið stöðug. Rafleiðni segir til um magn jarðhitavatns í ánni. Töluvert er af hverum undir Mýrdalsjökli þar sem bæði vatn úr hverunum og bræðsluvatn safnast saman. Þrátt fyrir að straumurinn sé að aukast eru vatnshæðarmælingar Veðurstofunnar stöðugar og þýðir það að líklega sé áin að grafa undan sér. Áfram verður fylgst með framvindu mála á svæðinu í nótt, en búið er að loka vegaslóðum sem að liggja upp með ánni svo fólk sé ekki þar á ferðinni. Erfitt er að segja á þessari stundu hvort að hlaupið verði stærra, eða hvort að flæðið í ánni muni minnka. Bæði hefur gerst áður. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Aukin hætta á jökulhlaupi í Múlakvísl Undanfarna daga hefur rafleiðni í Múlakvísl farið jafnt og þétt hækkandi. 28. júlí 2017 15:28 Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. 28. júlí 2017 20:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Uppfært 23:30 Lítið jökulhlaup stendur nú yfir í Múlakvísl þar sem vatn hefur aukist mikið í dag. Víðir Reynisson, verkefnafulltrúi almannavarna á Suðurlandi, hefur fylgst með ánni í kvöld og hann segist hafa séð mikinn mun á henni frá því í dag. Hann segir mikla brennisteinslykt bera af ánni. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur straumurinn í ánni aukist í kvöld en rafleiðnin hefur verið stöðug. Rafleiðni segir til um magn jarðhitavatns í ánni. Töluvert er af hverum undir Mýrdalsjökli þar sem bæði vatn úr hverunum og bræðsluvatn safnast saman. Þrátt fyrir að straumurinn sé að aukast eru vatnshæðarmælingar Veðurstofunnar stöðugar og þýðir það að líklega sé áin að grafa undan sér. Áfram verður fylgst með framvindu mála á svæðinu í nótt, en búið er að loka vegaslóðum sem að liggja upp með ánni svo fólk sé ekki þar á ferðinni. Erfitt er að segja á þessari stundu hvort að hlaupið verði stærra, eða hvort að flæðið í ánni muni minnka. Bæði hefur gerst áður.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Aukin hætta á jökulhlaupi í Múlakvísl Undanfarna daga hefur rafleiðni í Múlakvísl farið jafnt og þétt hækkandi. 28. júlí 2017 15:28 Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. 28. júlí 2017 20:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Aukin hætta á jökulhlaupi í Múlakvísl Undanfarna daga hefur rafleiðni í Múlakvísl farið jafnt og þétt hækkandi. 28. júlí 2017 15:28
Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. 28. júlí 2017 20:00