FH-ingar fara til Portúgals í umspilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2017 11:15 FH-ingar mæta Braga í umspilinu. vísir/andri marinó FH mætir portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun. Auk Braga átti FH möguleika á að mæta Athletic Bilbao, Everton, Salzburg og Midtjylland. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi 17. ágúst. Viku síðar mætast liðin svo á Estádio Municipal de Braga, heimavelli Braga sem endaði í 5. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Everton mætir Hadjuk Spilt frá Króatíu og AC Milan mætir Shkëndija frá Makedóníu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta Ajax, silfurliði Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Viðar Örn Kjartansson og félagar hans í Maccabi Tel-Aviv etja kappi við Altach frá Austurríki. AEK, sem Arnór Ingvi Traustason leikur með, mætir Club Brügge frá Belgíu.Dráttinn í heild sinni má sjá með því að smella hér.
FH mætir portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun. Auk Braga átti FH möguleika á að mæta Athletic Bilbao, Everton, Salzburg og Midtjylland. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi 17. ágúst. Viku síðar mætast liðin svo á Estádio Municipal de Braga, heimavelli Braga sem endaði í 5. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Everton mætir Hadjuk Spilt frá Króatíu og AC Milan mætir Shkëndija frá Makedóníu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta Ajax, silfurliði Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Viðar Örn Kjartansson og félagar hans í Maccabi Tel-Aviv etja kappi við Altach frá Austurríki. AEK, sem Arnór Ingvi Traustason leikur með, mætir Club Brügge frá Belgíu.Dráttinn í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira