Þúsundir tonna af kindakjöti safnast upp Kristinn Ingi Jónsson skrifar 1. ágúst 2017 06:00 Útflutningur á kindakjöti dróst saman um 5,1 prósent í fyrra. vísir/stefán Útlit er fyrir að birgðir af kindakjöti í landinu við upphaf sláturtíðar verði sjö hundruð til eitt þúsund tonnum meiri en æskilegt væri, að sögn Svavars Halldórssonar, framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts. Innanlandssala hefur gengið vel en útflutningur hefur hins vegar dregist saman tvö ár í röð, meðal annars vegna gengisstyrkingar krónunnar og lokunar markaða í Noregi og Rússlandi. Svavar segir þá undarlegu stöðu blasa við að þrátt fyrir mikla innanlandssölu, en hún jókst um 16,6 prósent á öðrum fjórðungi ársins, og mikinn árangur í markaðssetningu gagnvart erlendum ferðamönnum, þá séu „alvarlegar blikur á lofti varðandi afurðaverð“ í haust. Útflutningur á kindakjöti dróst saman um 5,1 prósent í fyrra en þá voru flutt út um 2.800 tonn fyrir tæpa tvo milljarða króna. Árið áður dróst útflutningurinn saman um 14,4 prósent. „Þessir markaðir fyrir kjöt sem er ekki upprunatengt, og er þannig háð heimsmarkaðsverði, hafa reynst okkur mjög erfiðir. Við gripum til aðgerða síðasta haust og í vetur en krónan hefur bara haldið áfram að styrkjast.“ Hann bætir við að vonir séu bundnar við ný verkefni á betur borgandi mörkuðum. Erfiðleikarnir í útflutningi hafa valdið töluverðri birgðasöfnun. Til marks um það voru kindakjötsbirgðir um 2.600 tonn um mitt ár sem er tæpum þrettán prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Eru horfur á að birgðirnar verði um 700 til 1.000 tonnum meiri en æskilegt væri í upphafi sláturtíðar. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Útlit er fyrir að birgðir af kindakjöti í landinu við upphaf sláturtíðar verði sjö hundruð til eitt þúsund tonnum meiri en æskilegt væri, að sögn Svavars Halldórssonar, framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts. Innanlandssala hefur gengið vel en útflutningur hefur hins vegar dregist saman tvö ár í röð, meðal annars vegna gengisstyrkingar krónunnar og lokunar markaða í Noregi og Rússlandi. Svavar segir þá undarlegu stöðu blasa við að þrátt fyrir mikla innanlandssölu, en hún jókst um 16,6 prósent á öðrum fjórðungi ársins, og mikinn árangur í markaðssetningu gagnvart erlendum ferðamönnum, þá séu „alvarlegar blikur á lofti varðandi afurðaverð“ í haust. Útflutningur á kindakjöti dróst saman um 5,1 prósent í fyrra en þá voru flutt út um 2.800 tonn fyrir tæpa tvo milljarða króna. Árið áður dróst útflutningurinn saman um 14,4 prósent. „Þessir markaðir fyrir kjöt sem er ekki upprunatengt, og er þannig háð heimsmarkaðsverði, hafa reynst okkur mjög erfiðir. Við gripum til aðgerða síðasta haust og í vetur en krónan hefur bara haldið áfram að styrkjast.“ Hann bætir við að vonir séu bundnar við ný verkefni á betur borgandi mörkuðum. Erfiðleikarnir í útflutningi hafa valdið töluverðri birgðasöfnun. Til marks um það voru kindakjötsbirgðir um 2.600 tonn um mitt ár sem er tæpum þrettán prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Eru horfur á að birgðirnar verði um 700 til 1.000 tonnum meiri en æskilegt væri í upphafi sláturtíðar.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira