Þakkaði Putin fyrir að vísa erindrekum frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2017 22:09 Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þakkaði Valdimir Putin, forseta Rússlands, fyrir að vísa 755 erindrekum Bandaríkjanna frá Rússlandi. Trump sér þar tækifæri til þess að spara peninga. „Ég vil þakka honum fyrir því við erum að reyna að draga úr launakostnaði og þess vegna er ég þakklátur honum fyrir að reka marga því núna verður launakostnaður okkar minni,“ sagði Trump við blaðamenn nú í kvöld. Trump sagðist ekki sjá nokkra ástæðu til þess að fjölge erindrekum aftur í Rússlandi á einhverjum tímapunkti. Bandaríkin myndu spara mikið af peningum. Erindrekunum var vísað frá Rússlandi eftir að Bandaríkin beittu Rússa umfangsmiklum refsiaðgerðum vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra og vegna aðgerða þeirra í austurhluta Úkraínu.Samkvæmt frétt Politico hefur ekki verið ákveðið hvernig staðið verður að fækkun starfsmanna sendiráða og ræðismannsskrifstofum Bandaríkjanna í Rússlandi. Líklegt þykir þó að rússneskum starfsmönnum verði sagt upp. Bandarískir starfsmenn verða líklegast færðir til í störfum sínum.Politio ræddi við nokkra starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem hafa lýst yfir furðu sinni á ummælum forsetans. Einn sagði ummælin senda hræðileg skilaboð til allra erlenda erindreka Bandaríkjanna. Donald Trump Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þakkaði Valdimir Putin, forseta Rússlands, fyrir að vísa 755 erindrekum Bandaríkjanna frá Rússlandi. Trump sér þar tækifæri til þess að spara peninga. „Ég vil þakka honum fyrir því við erum að reyna að draga úr launakostnaði og þess vegna er ég þakklátur honum fyrir að reka marga því núna verður launakostnaður okkar minni,“ sagði Trump við blaðamenn nú í kvöld. Trump sagðist ekki sjá nokkra ástæðu til þess að fjölge erindrekum aftur í Rússlandi á einhverjum tímapunkti. Bandaríkin myndu spara mikið af peningum. Erindrekunum var vísað frá Rússlandi eftir að Bandaríkin beittu Rússa umfangsmiklum refsiaðgerðum vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra og vegna aðgerða þeirra í austurhluta Úkraínu.Samkvæmt frétt Politico hefur ekki verið ákveðið hvernig staðið verður að fækkun starfsmanna sendiráða og ræðismannsskrifstofum Bandaríkjanna í Rússlandi. Líklegt þykir þó að rússneskum starfsmönnum verði sagt upp. Bandarískir starfsmenn verða líklegast færðir til í störfum sínum.Politio ræddi við nokkra starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem hafa lýst yfir furðu sinni á ummælum forsetans. Einn sagði ummælin senda hræðileg skilaboð til allra erlenda erindreka Bandaríkjanna.
Donald Trump Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent