Tölvuþrjótar fölsuðu frétt um nýjan stjörnuleikmann Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2017 10:30 :Lionel Messi og Angel Di Maria á æfingu með argentínska landsliðinu. Vísir/Getty Lionel Messi er ekki að fá til síns félaga sinn úr argentínska landsliðinu allavega ekki strax. Það voru falskar fréttir sem birtustu óvænt inn á samfélagsamiðil Barcelona í nótt. Barcelona hefur nú gefið það út að tölvuþrjótur hafi brotist inn á Twitter-síðu félagsins eftir að þar kom fram að Barcelona hefði gengið frá kaupunum á Argentínumanninum Angel di Maria frá Paris Saint-Germain. Katalóníuliðið hefur enn ekki tekist að fylla í skarð Brasilíumannsins Neymars sem fór til Paris Saint-Germain fyrir metfé. Hakkarahópurinn OurMine ber ábyrgð af fréttinni af Angel di Maria. Þeir settu inn á Barcelona Twitter-reikninginn: „Vertu velkominn Angel di Maria til FC Bacelona“. Sky segir frá.Mynd/SkjáskotUmsjónarmenn samfélagsmiðla Barcelona vöknuðu því upp við vondan draum þegar allt fór af stað við þessar fréttir en gáfu það út tveimur tímum síðar að tölvuþrjótar bæru ábyrgð á þessu. Barcelona hefur enn ekki tekist að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool eða Ousmane Dembélé frá Dortmund sem eru efstu menn á óskalistanum. Það voru hinsvegar einhverjar fréttir af því að Börsungar væru farnir að horfa til þess að fá Angel di Maria frá Paris Saint-Germain og tölvuþrjótarnir stukku á það. Það fyndnasta af öllu væri síðan ef að Angel di Maria komi eftir allt saman til Barcelona frá Paris Saint-Germain áður en félagsskiptaglugginn lokar í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Lionel Messi er ekki að fá til síns félaga sinn úr argentínska landsliðinu allavega ekki strax. Það voru falskar fréttir sem birtustu óvænt inn á samfélagsamiðil Barcelona í nótt. Barcelona hefur nú gefið það út að tölvuþrjótur hafi brotist inn á Twitter-síðu félagsins eftir að þar kom fram að Barcelona hefði gengið frá kaupunum á Argentínumanninum Angel di Maria frá Paris Saint-Germain. Katalóníuliðið hefur enn ekki tekist að fylla í skarð Brasilíumannsins Neymars sem fór til Paris Saint-Germain fyrir metfé. Hakkarahópurinn OurMine ber ábyrgð af fréttinni af Angel di Maria. Þeir settu inn á Barcelona Twitter-reikninginn: „Vertu velkominn Angel di Maria til FC Bacelona“. Sky segir frá.Mynd/SkjáskotUmsjónarmenn samfélagsmiðla Barcelona vöknuðu því upp við vondan draum þegar allt fór af stað við þessar fréttir en gáfu það út tveimur tímum síðar að tölvuþrjótar bæru ábyrgð á þessu. Barcelona hefur enn ekki tekist að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool eða Ousmane Dembélé frá Dortmund sem eru efstu menn á óskalistanum. Það voru hinsvegar einhverjar fréttir af því að Börsungar væru farnir að horfa til þess að fá Angel di Maria frá Paris Saint-Germain og tölvuþrjótarnir stukku á það. Það fyndnasta af öllu væri síðan ef að Angel di Maria komi eftir allt saman til Barcelona frá Paris Saint-Germain áður en félagsskiptaglugginn lokar í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira