Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2017 22:30 Vísir/Getty/Samsett mynd Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017 Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Sjá meira
Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017
Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Sjá meira
Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06
Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00
Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28
Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48