Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast 5. september 2017 21:11 Raggi kampakátur. vísir/eyþór Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. „Þetta var mikill léttir fyrir okkur eftir klúðrið hjá okkur síðast. Við gætum ekki verið sáttari,” sagði miðvörðurinn öflugi í samtali við 365 miðla í leikslok. „Við vörðumst vel og sem lið, eins og vanalega. Sverrir spilaði í staðinn fyrir Kára í dag og allir hvað Sverrir getur,” sagði Ragnar aðspurður um það hvernig var að spila með Sverri Inga Ingasyni í stað Kára. „Leikáætlun okkar gekk 100 prósent upp. Við áttum rosalegan góðan fund með Frey (innsk. blm. Alexanderssyni, leikgreinanda og landsliðsþjálfara kvenna) sem kom með marga mjög góða punkta sem við unnum með. Við unnum þetta saman og fylgdum okkar leiðbeiningum. Það skilaði okkur sigri.” Ísland tapaði fyrir Finnlandi á laugardag eins og kunnugt er, en tapið var nokkuð óvænt. Ragnar segir að það hafi ekki verið neitt mál að rífa sig upp úr þeirri lægð.„Það er ekkert mál, en það kemur engu að síður aukinn pressa. Við töpuðum stigum og við urðum að fá þessi stig. Ef við hefðum unnið síðast þá hefði það kannski ekki verið alveg jafn mikilvægt í dag, en það er aldrei erfitt að peppa sig upp í þessa leiki.” Laugardalsvöllur er orðinn að alvöru vígi, en Ísland hefur ekki tapað þar síðan 2013. Ragnar segir að það sé klárlega munur að spila heima og að heiman. „Það er munur. Við erum fleiri hér en á útileikjunum og maður finnur fyrir því. Maður finnur líka fyrir því að maður er á heimavelli og það er alltaf best að vera á heimavelli,” sagði Ragnar sem spáði svo í spilin fyrir í síðustu tvær umferðirnar. Ísland á eftir að spila við Tyrki úti og Kósóvó heima: „Það er skyldusigur í næsta leik, en hann verður erfiður. Þrátt fyrir að við höfum unnið Tyrkina heima þá er miklu erfiðara að spila við þá úti. Þetta verða bara tveir úrslitaleikir,” sagði Ragnar að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil í banni gegn Tyrkjum Emil Hallfreðsson verður í leikbanni þegar Ísland sækir Tyrkland heim í undankeppni HM 6. október næstkomandi. 5. september 2017 19:11 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. 5. september 2017 19:59 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. „Þetta var mikill léttir fyrir okkur eftir klúðrið hjá okkur síðast. Við gætum ekki verið sáttari,” sagði miðvörðurinn öflugi í samtali við 365 miðla í leikslok. „Við vörðumst vel og sem lið, eins og vanalega. Sverrir spilaði í staðinn fyrir Kára í dag og allir hvað Sverrir getur,” sagði Ragnar aðspurður um það hvernig var að spila með Sverri Inga Ingasyni í stað Kára. „Leikáætlun okkar gekk 100 prósent upp. Við áttum rosalegan góðan fund með Frey (innsk. blm. Alexanderssyni, leikgreinanda og landsliðsþjálfara kvenna) sem kom með marga mjög góða punkta sem við unnum með. Við unnum þetta saman og fylgdum okkar leiðbeiningum. Það skilaði okkur sigri.” Ísland tapaði fyrir Finnlandi á laugardag eins og kunnugt er, en tapið var nokkuð óvænt. Ragnar segir að það hafi ekki verið neitt mál að rífa sig upp úr þeirri lægð.„Það er ekkert mál, en það kemur engu að síður aukinn pressa. Við töpuðum stigum og við urðum að fá þessi stig. Ef við hefðum unnið síðast þá hefði það kannski ekki verið alveg jafn mikilvægt í dag, en það er aldrei erfitt að peppa sig upp í þessa leiki.” Laugardalsvöllur er orðinn að alvöru vígi, en Ísland hefur ekki tapað þar síðan 2013. Ragnar segir að það sé klárlega munur að spila heima og að heiman. „Það er munur. Við erum fleiri hér en á útileikjunum og maður finnur fyrir því. Maður finnur líka fyrir því að maður er á heimavelli og það er alltaf best að vera á heimavelli,” sagði Ragnar sem spáði svo í spilin fyrir í síðustu tvær umferðirnar. Ísland á eftir að spila við Tyrki úti og Kósóvó heima: „Það er skyldusigur í næsta leik, en hann verður erfiður. Þrátt fyrir að við höfum unnið Tyrkina heima þá er miklu erfiðara að spila við þá úti. Þetta verða bara tveir úrslitaleikir,” sagði Ragnar að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38 Emil í banni gegn Tyrkjum Emil Hallfreðsson verður í leikbanni þegar Ísland sækir Tyrkland heim í undankeppni HM 6. október næstkomandi. 5. september 2017 19:11 Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30 Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. 5. september 2017 19:59 Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Einkunnir Íslands: Gylfi fremstur meðal jafningja Stórkostlegu kvöldi í Laugardalnum lauk með 2-0 sigri Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2018. 5. september 2017 20:38
Emil í banni gegn Tyrkjum Emil Hallfreðsson verður í leikbanni þegar Ísland sækir Tyrkland heim í undankeppni HM 6. október næstkomandi. 5. september 2017 19:11
Emil: Búinn á því svo ég hlýt að hafa gert eitthvað rétt Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var himinlifandi með 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli. Emil átti glæsilegan leik. 5. september 2017 21:01
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur og sigur á Úkraínumönnum Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5. september 2017 20:30
Twitter: VIP-liðið missti af markinu Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar. 5. september 2017 19:59
Gylfi búinn að jafna við Ríkharð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. 5. september 2017 20:40