Twitter: VIP-liðið missti af markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2017 19:59 Gylfi Þór er búinn að skora tvö. vísir/anton Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira