Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Íþróttadeild skrifar 5. september 2017 21:30 Iago Aspas átti góða innkomu í lið Spánar í kvöld Vísir/Getty Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira