Rúmlega helmingur vill að Katrín verði forsætisráðherra Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. september 2017 08:01 Katrín Jakobsdóttir er vinsælust stjórnmálaleiðtoga. Vísir/Hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum. Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum.
Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira