Everton, Spartak og Hajduk sektuð af UEFA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. september 2017 09:03 Blys voru á lofti á Emirates í síðustu viku, loks þegar stuðningsmenn fengu aðgang inn á völlinn vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Hajduk Split, Everton og Spartak Moskvu fyrir óeirðir stuðningsmanna.Krótaíska liðið Hajduk Split mætti til Liverpool-borgar í síðasta mánuði þar sem liðið mætti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í undankeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn Hajduk réðust í átt að vellinum og köstuðu hlutum inn á völlinn í fyrri hálfleik leiksins, með þeim afleiðingum að stöðva þurfti leikinn. Að þessum sökum þurfa Króatarnir að borga 35 þúsund pund í sekt.Everton hefur að sama skapi verið sektað um tæp 9 þúsund pund fyrir að stuðningsmenn þeirra voru einnig í því að kasta hlutum. Þá þurfa forráðamenn Hajduk einnig að borga Everton fyrir skemmdir á sætum á Goodison Park. Spartak Moskva hefur verið sektað um 53 þúsund pund og mega ekki selja stuðningsmönnum sínum miða á næsta útileik þeirra í Meistaradeildinni, gegn Sevilla. Stuðningsmenn Moskvu hentu blysi í átt að dómara leiks Spartak og Maribor fyrr í mánuðinum.UEFA er enn að rannsaka óeirðir áhorfenda fyrir leik Arsenal og Köln, þar sem fresta þurfti leik um klukkustund vegna miðalausra þýskra stuðningsmanna. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Arsenal og Köln kærð Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1. 15. september 2017 13:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Hajduk Split, Everton og Spartak Moskvu fyrir óeirðir stuðningsmanna.Krótaíska liðið Hajduk Split mætti til Liverpool-borgar í síðasta mánuði þar sem liðið mætti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í undankeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn Hajduk réðust í átt að vellinum og köstuðu hlutum inn á völlinn í fyrri hálfleik leiksins, með þeim afleiðingum að stöðva þurfti leikinn. Að þessum sökum þurfa Króatarnir að borga 35 þúsund pund í sekt.Everton hefur að sama skapi verið sektað um tæp 9 þúsund pund fyrir að stuðningsmenn þeirra voru einnig í því að kasta hlutum. Þá þurfa forráðamenn Hajduk einnig að borga Everton fyrir skemmdir á sætum á Goodison Park. Spartak Moskva hefur verið sektað um 53 þúsund pund og mega ekki selja stuðningsmönnum sínum miða á næsta útileik þeirra í Meistaradeildinni, gegn Sevilla. Stuðningsmenn Moskvu hentu blysi í átt að dómara leiks Spartak og Maribor fyrr í mánuðinum.UEFA er enn að rannsaka óeirðir áhorfenda fyrir leik Arsenal og Köln, þar sem fresta þurfti leik um klukkustund vegna miðalausra þýskra stuðningsmanna.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Arsenal og Köln kærð Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1. 15. september 2017 13:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30
Arsenal og Köln kærð Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1. 15. september 2017 13:00