Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Anton Egilsson skrifar 30. september 2017 17:46 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/GVA Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30