Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 19:36 Gylfi í leiknum í kvöld vísir/getty Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45