Þjálfari Kósovó: Sagði að Ísland myndi vinna riðilinn Dagur Lárusson skrifar 8. október 2017 21:45 Albert Bunjaki, þjálfari Kosovó. Vísir/getty Kosovó mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni HM 2018 á morgun á Laugardalsvelli og sat þjálfari Kosovó, Albert Bunjaki, fyrir svörum á blaðamannafundi í kvöld. Albert segist átta sig á því að leikurinn á morgun mun vera erfiður enda eru Íslendingar með gott lið en hann spáði því á blaðamannafundi í Zagreb fyrir leik liðsins gegn Króatíu að Ísland myndi vinna riðilinn. „Ég sagði það á blaðamannfundinum í Zagreb að Ísland myndi vinna riðilinn. Við vitum að Íslendingar eru með gott lið og við viljum óska Heimi og öllum Íslendingum til hamingju með árangurinn síðustu árin.“ „Leikurinn á morgun mun skipta Íslendinga miklu máli en við munum bara spila fyrir okkur og okkar þjóð, ekki fyrir Króata, Úkraínumenn eða Íslendinga. En við búumst við frábæru andrúmslofti í leiknum á morgun.“ Aðspurður út í það hvað sé lykilinn að því að ná góðum úrslitum gegn Íslendingum sagði Albert meðal annars að spila með hjartanu eins og smáþjóðir gera. „Það er nokkrir þættir sem spila þar inn. Við erum að fara að spila leik sem eru frábrugðnir öllum hinum í riðlinum því þessi leikur mun reyna meira á líkamlega og andlega þætti.“ „Við hugsuðum þetta líka fyrir fyrri leikinn gegn Íslandi í riðlinum en við munum spila með hjartanu, eins og smáþjóðir gera.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundurinn fyrir Kósovó-leikinn | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í morgun. 8. október 2017 12:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Kosovó mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni HM 2018 á morgun á Laugardalsvelli og sat þjálfari Kosovó, Albert Bunjaki, fyrir svörum á blaðamannafundi í kvöld. Albert segist átta sig á því að leikurinn á morgun mun vera erfiður enda eru Íslendingar með gott lið en hann spáði því á blaðamannafundi í Zagreb fyrir leik liðsins gegn Króatíu að Ísland myndi vinna riðilinn. „Ég sagði það á blaðamannfundinum í Zagreb að Ísland myndi vinna riðilinn. Við vitum að Íslendingar eru með gott lið og við viljum óska Heimi og öllum Íslendingum til hamingju með árangurinn síðustu árin.“ „Leikurinn á morgun mun skipta Íslendinga miklu máli en við munum bara spila fyrir okkur og okkar þjóð, ekki fyrir Króata, Úkraínumenn eða Íslendinga. En við búumst við frábæru andrúmslofti í leiknum á morgun.“ Aðspurður út í það hvað sé lykilinn að því að ná góðum úrslitum gegn Íslendingum sagði Albert meðal annars að spila með hjartanu eins og smáþjóðir gera. „Það er nokkrir þættir sem spila þar inn. Við erum að fara að spila leik sem eru frábrugðnir öllum hinum í riðlinum því þessi leikur mun reyna meira á líkamlega og andlega þætti.“ „Við hugsuðum þetta líka fyrir fyrri leikinn gegn Íslandi í riðlinum en við munum spila með hjartanu, eins og smáþjóðir gera.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundurinn fyrir Kósovó-leikinn | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í morgun. 8. október 2017 12:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Kósovó-leikinn | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í morgun. 8. október 2017 12:00