Gerard Pique: Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 13:45 Gerard Pique í spænska landsliðsbúningnum. Vísir/Getty Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. Pique er stoltur Katalóníumaður og óhræddur við að blanda sér inn í þetta sjóðheita mál á Spáni. Fyrir vikið hefur hann oft fengið óblíðar móttökur. Svo var einnig í vikunni þegar áhorfendur á æfingu spænska landsliðsins bauluðu á hann. „Það getur enginn efast um mína skuldbindingu til spænska landsliðsins því ég hef verið hér síðan ég var fimmtán ára og ég lít á þetta lið sem fjölskyldu mína,“ sagði Gerard Pique þegar hann hitti blaðamenn í dag. „Ég er stoltur af því að vera í spænska landsliðinu og hluti af þessum hóp. Það er aftur á móti ekki gaman þegar fólk, sem styður liðið þitt, sé á móti þér. Ég er kominn hingað til að reyna að breyta því,“ sagði Pique. „Ég trúi því að með virðingu og samstöðu þá getum við leyst þetta mál,“ sagði Pique. „Ef ég hætti í landsliðinu nú þá myndi fólk halda að það gæti náð einhverjum árangri með bauli og móðgunum. Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar. Þetta lið og spænska knattspyrnusambandið er fjölskylda mín. Ég vil halda áfram að spila með liðinu,“ saðgi Gerard Pique. „Ég get vel skilið að liðsfélagarnir mínir séu orðnir leiðir á þessu. Þess vegna kem ég núna til ykkar til að svara öllum spurningum sem brenna á mönnum,“ sagði Pique. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna Sjá meira
Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. Pique er stoltur Katalóníumaður og óhræddur við að blanda sér inn í þetta sjóðheita mál á Spáni. Fyrir vikið hefur hann oft fengið óblíðar móttökur. Svo var einnig í vikunni þegar áhorfendur á æfingu spænska landsliðsins bauluðu á hann. „Það getur enginn efast um mína skuldbindingu til spænska landsliðsins því ég hef verið hér síðan ég var fimmtán ára og ég lít á þetta lið sem fjölskyldu mína,“ sagði Gerard Pique þegar hann hitti blaðamenn í dag. „Ég er stoltur af því að vera í spænska landsliðinu og hluti af þessum hóp. Það er aftur á móti ekki gaman þegar fólk, sem styður liðið þitt, sé á móti þér. Ég er kominn hingað til að reyna að breyta því,“ sagði Pique. „Ég trúi því að með virðingu og samstöðu þá getum við leyst þetta mál,“ sagði Pique. „Ef ég hætti í landsliðinu nú þá myndi fólk halda að það gæti náð einhverjum árangri með bauli og móðgunum. Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar. Þetta lið og spænska knattspyrnusambandið er fjölskylda mín. Ég vil halda áfram að spila með liðinu,“ saðgi Gerard Pique. „Ég get vel skilið að liðsfélagarnir mínir séu orðnir leiðir á þessu. Þess vegna kem ég núna til ykkar til að svara öllum spurningum sem brenna á mönnum,“ sagði Pique.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna Sjá meira