Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 15:37 Mircea Lucescu verður ekki á hliðarlínunni á móti Íslandi. vísir/getty Mircea Lucescu, þjálfari tyrkneska landsliðsins í fótbolta, mun ekki stýra sínum strákum af hliðarlínunni þegar þeir mæta Íslandi í undankeppni EM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið. Rúmeninn 72 ára gamli var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd FIFA í gær fyrir atvik sem kom upp eftir tap Tyrkja á móti Úkraínu á útivelli í síðustu landsleikjaviku. Lucescu var ósáttur við annan aðstoðardómarann sem flaggaði ekki rangstöðu á Andriy Yarmolenko þegar hann skoraði fyrir Úkraínu. Yarmolenko skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Úkraínumanna í leiknum. Rúmeninn var svo reiður að hann beið eftir dómaratríóinu fyrir utan klefann hjá því og sýndi því staðsetningu aðstoðardómarans á myndbandi áður en þeir komust til búningsklefa. Fyrir þetta var Lucescu úrskurðaður í eins leiks bann sem ætti nú að vera vatn á myllu okkar stráka en undir stjórn Lucescu hefur tyrkneska liðið verið á uppleið. Það vann Króatíu í síðasta heimaleik. Fréttirnar af leikbanninu hafa ekki borist langt því enginn í starfsliði KSÍ, hvorki þjálfarar né aðrir, höfðu hugmynd um þessa staðreynd þegar blaðamaður Vísis bar þetta upp á Heimi. Hann fagnaði þessu eðlilega en bjóst þó ekki við að þetta myndi skipta miklu máli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Mircea Lucescu, þjálfari tyrkneska landsliðsins í fótbolta, mun ekki stýra sínum strákum af hliðarlínunni þegar þeir mæta Íslandi í undankeppni EM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið. Rúmeninn 72 ára gamli var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd FIFA í gær fyrir atvik sem kom upp eftir tap Tyrkja á móti Úkraínu á útivelli í síðustu landsleikjaviku. Lucescu var ósáttur við annan aðstoðardómarann sem flaggaði ekki rangstöðu á Andriy Yarmolenko þegar hann skoraði fyrir Úkraínu. Yarmolenko skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Úkraínumanna í leiknum. Rúmeninn var svo reiður að hann beið eftir dómaratríóinu fyrir utan klefann hjá því og sýndi því staðsetningu aðstoðardómarans á myndbandi áður en þeir komust til búningsklefa. Fyrir þetta var Lucescu úrskurðaður í eins leiks bann sem ætti nú að vera vatn á myllu okkar stráka en undir stjórn Lucescu hefur tyrkneska liðið verið á uppleið. Það vann Króatíu í síðasta heimaleik. Fréttirnar af leikbanninu hafa ekki borist langt því enginn í starfsliði KSÍ, hvorki þjálfarar né aðrir, höfðu hugmynd um þessa staðreynd þegar blaðamaður Vísis bar þetta upp á Heimi. Hann fagnaði þessu eðlilega en bjóst þó ekki við að þetta myndi skipta miklu máli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti