„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. október 2017 10:24 Emma Stone og Seth MacFarlane þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar árið 2013. Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“ MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“
MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53