„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. október 2017 10:24 Emma Stone og Seth MacFarlane þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar árið 2013. Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“ MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“
MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53