Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 12:30 Lionel Messi fagnar í nótt. Vísir/Getty Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Argentínumenn slógu upp „Messías“ á forsíðu Página/12 blaðsins í Buenos Aires og ekki af ástæðulausu. Myndin var Messi í hlutverk Jesús krists. Argentína lenti undir eftir aðeins 38 sekúndur og tap hefði þýtt að argentínska landsliðið hefði misst af HM í fyrsta sinn í 48 ár. Messi snéru leiknum við og skaut Argentínumenn inn á HM. Eftir leikinn fóru menn að skora betur markaskorið hjá argentínska landsliðinu í undankeppninni og þá kom það í ljós að enginn annar landsliðsmaður Argentínu var búin að skora í keppnisleik undanfarna ellefu mánuði.Argentina's last 8 World Cup qualifying goals:#Messi Messi Messi OG Messi Messi Messi Messi Still he doesn't perform pic.twitter.com/RWK0zceXee — Osas Cruz (@OsasCruz) October 11, 2017 Síðasti Argentínumaðurinn til að skora keppnismark fyrir argentínska landsliðið sem heitir ekki Leo Messi var Ángel Di María í 3-0 sigri á Kólumbíu 15. nóvember 2016. Það fylgir reyndar sögunni að markið hans Di María kom eftir stoðsendingu frá Messi sem lagði boltann fyrir Di María fyrir framan opnu marki. Messi skoraði einnig sjálfur í leiknum og lagði einnig upp þriðja markið fyrir Lucas Pratto sem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Leo. Það þarf að fara alla leið til 6. október og í 2-2 jafntefli Argentínu og Perú til að finna mark sem Messi átti ekki þátt í en hann spilaði ekki þann leik.FACT: It's been 11 MONTHS since any player other than Lionel #Messi scored a competitive goal for @Argentina. Madness. pic.twitter.com/SPSKmr3MQo — SPORF (@Sporf) October 11, 2017 Það er því ekkert skrýtið að menn á Twitter setji liðsmyndina af argentínska landsliðinu frá því í nótt í nýjan búning í Photostation. Maðurinn sem einhverjir segi að sé ekki sami leikmaður með argentínska landsliðinu og með liði Barcelona er engu að síður maðurinn sem heldur upp landsliði Argentínumanna ef marka má fyrrnefnda tölfræði.La prensa SE RINDE a href="https://twitter.com/hashtag/Messi?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#Messi tras LOGRAR la CLASIFICACIÓN para el Mundial. pic.twitter.com/9ZtOKsrcLm — ChiringuitoLatino (@chirilatino) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Argentínumenn slógu upp „Messías“ á forsíðu Página/12 blaðsins í Buenos Aires og ekki af ástæðulausu. Myndin var Messi í hlutverk Jesús krists. Argentína lenti undir eftir aðeins 38 sekúndur og tap hefði þýtt að argentínska landsliðið hefði misst af HM í fyrsta sinn í 48 ár. Messi snéru leiknum við og skaut Argentínumenn inn á HM. Eftir leikinn fóru menn að skora betur markaskorið hjá argentínska landsliðinu í undankeppninni og þá kom það í ljós að enginn annar landsliðsmaður Argentínu var búin að skora í keppnisleik undanfarna ellefu mánuði.Argentina's last 8 World Cup qualifying goals:#Messi Messi Messi OG Messi Messi Messi Messi Still he doesn't perform pic.twitter.com/RWK0zceXee — Osas Cruz (@OsasCruz) October 11, 2017 Síðasti Argentínumaðurinn til að skora keppnismark fyrir argentínska landsliðið sem heitir ekki Leo Messi var Ángel Di María í 3-0 sigri á Kólumbíu 15. nóvember 2016. Það fylgir reyndar sögunni að markið hans Di María kom eftir stoðsendingu frá Messi sem lagði boltann fyrir Di María fyrir framan opnu marki. Messi skoraði einnig sjálfur í leiknum og lagði einnig upp þriðja markið fyrir Lucas Pratto sem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Leo. Það þarf að fara alla leið til 6. október og í 2-2 jafntefli Argentínu og Perú til að finna mark sem Messi átti ekki þátt í en hann spilaði ekki þann leik.FACT: It's been 11 MONTHS since any player other than Lionel #Messi scored a competitive goal for @Argentina. Madness. pic.twitter.com/SPSKmr3MQo — SPORF (@Sporf) October 11, 2017 Það er því ekkert skrýtið að menn á Twitter setji liðsmyndina af argentínska landsliðinu frá því í nótt í nýjan búning í Photostation. Maðurinn sem einhverjir segi að sé ekki sami leikmaður með argentínska landsliðinu og með liði Barcelona er engu að síður maðurinn sem heldur upp landsliði Argentínumanna ef marka má fyrrnefnda tölfræði.La prensa SE RINDE a href="https://twitter.com/hashtag/Messi?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#Messi tras LOGRAR la CLASIFICACIÓN para el Mundial. pic.twitter.com/9ZtOKsrcLm — ChiringuitoLatino (@chirilatino) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira