Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 20:39 Frakkarnir Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna í kvöld. Vísir/EPA Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira
Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira