Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 12:06 Eiður Smári Guðjohnsen er markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. Vísir/AFP Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN í hádeginu í dag. Eiður Smári fagnaði með landsliðinu í gær, og þegar fréttaþulurinn spurði hann hversu lengi og vel hafi verið fagnað sagði Eiður: „Ég er viss um að það voru nokkrir viðkvæmir hausar í morgun. Þetta var frábært kvöld.“ „Þetta var sögulegt fyrir okkur, sögulegt fyrir heimsfótboltann.“ „Við höfðum að sjálfsögðu gaman af því að fara á Evrópumótið, okkar fyrsta stórmót, í Frakklandi í fyrra og nú heldur partýið áfram.“ En afhverju er Ísland að ná þessum árangri nú, það er það sem allir vilja vita. „Þetta er hópur leikmanna sem hefur verið saman í langan tíma. Það er samheldni í liðinu, þeir elska að spila fyrir hvorn annan og með hvor öðrum. Við erum stoltir af því að spila fyrir Ísland.“ „Þetta er fyrsta kynslóðin sem aldist upp við knattspyrnuhús og gat spilað fótbolta allt árið um kring,“ sagði Eiður Smári. „Við fórum lengra en margir bjuggust við á EM, þarf heppni en ef við höldum liðsandanum og samheildninni er ég viss um að við getum átt annað eftirminnilegt sumar.“ Eiður Smári laggði skóna á hilluna eftir ævintýrið í Frakklandi í fyrra. Sér hann eftir því að vera ekki með liðinu í dag? „Ég vildi að ég gæti spilað fótbolta þangað til ég dey, en allt þarf að taka sinn enda. Ég sé ekki eftir því en að sjálfsögðu vildi ég vera í hópnum núna en aldurinn nær okkur öllum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira
Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN í hádeginu í dag. Eiður Smári fagnaði með landsliðinu í gær, og þegar fréttaþulurinn spurði hann hversu lengi og vel hafi verið fagnað sagði Eiður: „Ég er viss um að það voru nokkrir viðkvæmir hausar í morgun. Þetta var frábært kvöld.“ „Þetta var sögulegt fyrir okkur, sögulegt fyrir heimsfótboltann.“ „Við höfðum að sjálfsögðu gaman af því að fara á Evrópumótið, okkar fyrsta stórmót, í Frakklandi í fyrra og nú heldur partýið áfram.“ En afhverju er Ísland að ná þessum árangri nú, það er það sem allir vilja vita. „Þetta er hópur leikmanna sem hefur verið saman í langan tíma. Það er samheldni í liðinu, þeir elska að spila fyrir hvorn annan og með hvor öðrum. Við erum stoltir af því að spila fyrir Ísland.“ „Þetta er fyrsta kynslóðin sem aldist upp við knattspyrnuhús og gat spilað fótbolta allt árið um kring,“ sagði Eiður Smári. „Við fórum lengra en margir bjuggust við á EM, þarf heppni en ef við höldum liðsandanum og samheildninni er ég viss um að við getum átt annað eftirminnilegt sumar.“ Eiður Smári laggði skóna á hilluna eftir ævintýrið í Frakklandi í fyrra. Sér hann eftir því að vera ekki með liðinu í dag? „Ég vildi að ég gæti spilað fótbolta þangað til ég dey, en allt þarf að taka sinn enda. Ég sé ekki eftir því en að sjálfsögðu vildi ég vera í hópnum núna en aldurinn nær okkur öllum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57