Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2017 10:58 Ströndin heillar í Gelendzhik. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta tryggðu sér sæti á HM 2018 í gærkvöldi eins og alþjóð veit með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli. Okkar menn þurfa ekkert umspil eða slíkt. Farseðilinn til Rússlands er tryggður og nú taka við margir æfingaleikir á meðan beðið verður eftir að flautað verður til leiks á HM á næsta ári. KSÍ er fyrir löngu búið að velja sér stað í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja og æfa á meðan mótinu stendur en bærinn sem varð fyrir valinu heitir Gelendzhik. Gelendzhik er 55.000 manna strand- og ferðabannabær en hann stendur við Svartahafið. Á EM 2016 í Frakklandi voru strákarnir upp í fjöllum í smábænum Annecy og kunnu greinilega vel við sig í fámenninu. Strákarnir munu gista á FIFA-hótel sem er lýst sem Spa- og sjávarparadís en þar er allt til alls svo mönnum líði sem best á meðan mótinu stendur. Hér að neðan má sjá myndir frá staðnum þar sem strákarnir verða.Huggulegur bær.Það má vinna með þetta.mynd/FIFAFalleg bygging.mynd/fifaGylfi getur sofið vel í þessu.mynd/fifa HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00 Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta tryggðu sér sæti á HM 2018 í gærkvöldi eins og alþjóð veit með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli. Okkar menn þurfa ekkert umspil eða slíkt. Farseðilinn til Rússlands er tryggður og nú taka við margir æfingaleikir á meðan beðið verður eftir að flautað verður til leiks á HM á næsta ári. KSÍ er fyrir löngu búið að velja sér stað í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja og æfa á meðan mótinu stendur en bærinn sem varð fyrir valinu heitir Gelendzhik. Gelendzhik er 55.000 manna strand- og ferðabannabær en hann stendur við Svartahafið. Á EM 2016 í Frakklandi voru strákarnir upp í fjöllum í smábænum Annecy og kunnu greinilega vel við sig í fámenninu. Strákarnir munu gista á FIFA-hótel sem er lýst sem Spa- og sjávarparadís en þar er allt til alls svo mönnum líði sem best á meðan mótinu stendur. Hér að neðan má sjá myndir frá staðnum þar sem strákarnir verða.Huggulegur bær.Það má vinna með þetta.mynd/FIFAFalleg bygging.mynd/fifaGylfi getur sofið vel í þessu.mynd/fifa
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00 Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00
Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00
Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00