„Við erum að vinna þessar kosningar“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 00:22 Bjarni ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. Vísir/Ernir „Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43