Hvað ætlar þú að gera á morgun? Ég ætla að kjósa Arnbjörn Ólafsson skrifar 27. október 2017 15:44 Ég ætla að kjósa á morgun. Ég ætla að kjósa og ég ætla ekki að láta skoðanakannanir stjórna því hvar atkvæðið mitt lendir. Það er ekkert sem heitir dautt atkvæði nema þú mætir ekki á kjörstað. Ég vona að þú kjósir ekki með gömlu stjórnmálunum, gömlu stefnunum, sömu gömlu endurunnu loforðunum. Þú hefur heyrt þau áður og þú munt heyra þau áfram í framtíðinni, nema þú ákveðir að breyta því hvernig stjórnmálin eiga að fara fram. Það gerist ekkert nema þú ákveðir það. Ég vona að við endum ekki uppi með tvær stórar blokkir á sitthvorum enda stjórnmálanna, heldur reynum að tryggja að minni flokkar á miðjunni geti haft raunveruleg áhrif og miðlað málum sem rödd skynsemi, sátta og langtíma stefnu. En ég vona umfram allt að þú kjósir. Að þú takir afstöðu. Bara þannig getum við breytt hlutunum. En þegar þú kýst, þá hvet ég þig til að kjósa gegn leyndarhyggju, gegn eiginhagsmunagæslu, gegn ofbeldi, gegn innihaldslausum loforðum. Ég hvet þig til að kjósa með hjartanu, sannfæringu þinni, metnaði og trú á að það sé raunverulega hægt að breyta hvernig við högum okkur. Ég hvet þig til að kjósa fólk sem þú treystir til að framfylgja langtíma stefnu, fólk sem hefur sýnt að það meinar það sem það segir og gerir það sem það meinar. Ég hvet þig til að kjósa flokk sem er heiðarlegur í orði og verki, byggir á sönnum gildum og hugsar meira um þinn hag, en að viðhalda sjálfum sér í valdastöðu. Ég hvet þig til að hugsa til framtíðar, en ekki til fjögurra ára í senn. Fyrst og fremst hvet þig til að kjósa. Hvert atkvæði skiptir máli. Ég ætla að kjósa Bjarta framtíð því ég vil taka þátt í að breyta stjórnmálum. Ég set x við A á morgun.Arnbjörn Ólafsson Höfundur skipar annað sæti á lista Bjartar framtíðar í Suðurkjördæmi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Ég ætla að kjósa á morgun. Ég ætla að kjósa og ég ætla ekki að láta skoðanakannanir stjórna því hvar atkvæðið mitt lendir. Það er ekkert sem heitir dautt atkvæði nema þú mætir ekki á kjörstað. Ég vona að þú kjósir ekki með gömlu stjórnmálunum, gömlu stefnunum, sömu gömlu endurunnu loforðunum. Þú hefur heyrt þau áður og þú munt heyra þau áfram í framtíðinni, nema þú ákveðir að breyta því hvernig stjórnmálin eiga að fara fram. Það gerist ekkert nema þú ákveðir það. Ég vona að við endum ekki uppi með tvær stórar blokkir á sitthvorum enda stjórnmálanna, heldur reynum að tryggja að minni flokkar á miðjunni geti haft raunveruleg áhrif og miðlað málum sem rödd skynsemi, sátta og langtíma stefnu. En ég vona umfram allt að þú kjósir. Að þú takir afstöðu. Bara þannig getum við breytt hlutunum. En þegar þú kýst, þá hvet ég þig til að kjósa gegn leyndarhyggju, gegn eiginhagsmunagæslu, gegn ofbeldi, gegn innihaldslausum loforðum. Ég hvet þig til að kjósa með hjartanu, sannfæringu þinni, metnaði og trú á að það sé raunverulega hægt að breyta hvernig við högum okkur. Ég hvet þig til að kjósa fólk sem þú treystir til að framfylgja langtíma stefnu, fólk sem hefur sýnt að það meinar það sem það segir og gerir það sem það meinar. Ég hvet þig til að kjósa flokk sem er heiðarlegur í orði og verki, byggir á sönnum gildum og hugsar meira um þinn hag, en að viðhalda sjálfum sér í valdastöðu. Ég hvet þig til að hugsa til framtíðar, en ekki til fjögurra ára í senn. Fyrst og fremst hvet þig til að kjósa. Hvert atkvæði skiptir máli. Ég ætla að kjósa Bjarta framtíð því ég vil taka þátt í að breyta stjórnmálum. Ég set x við A á morgun.Arnbjörn Ólafsson Höfundur skipar annað sæti á lista Bjartar framtíðar í Suðurkjördæmi
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar