Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 13:31 Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira