Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 13:31 Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira