Southgate tók þrjá unga inn í enska landsliðið í gær en hvað gerir Heimir í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 10:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira