Ensku haustlitirnir fallegir í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2017 14:00 Manchester United og Tottenham eru að gera góða hluti í Meistaradeildinni. vísir/getty Enska haustið er fallegt í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið en ensku liðin fimm sem komust í riðlakeppnina hafa farið frábærlega af stað. Ensk lið hafa átt erfitt uppdráttar í þessari sterkustu deild Evrópu undanfarin ár en nú virðist þau mörg hver líkleg til stórra afreka. Eftir fjórar umferðir eru liðin fimm búin að spila samtals 20 leiki og aðeins einn hefur tapast. Það var í fyrrakvöld þegar að Chelsea fékk skell í Rómarborg, 3-0. Bæði Manchester-liðin eru með fullkominn árangur í sínum riðlum þar sem þau eru búin að vinna fjóra leiki af fjórum og eru bæði með markatöluna +9. Manchester City var að klára að vinna Napoli í tvígang en ítalska liðið er eitt það allra besta í Evrópu um þessar mundir. Tottenham vann sögulegan sigur á Real Madrid í gærkvöldi, 3-1, en Lundúnarliðið er búið að vinna þrjá leiki og gera eitt jafntefli í dauðariðlinum með Real Madrid og Dortmund. Hreint magnaður árangur hjá Spurs. Liverpool byrjaði ekki vel með tveimur jafnteflum en er nú búið að vinna smáliðið Maribor tvívegis 7-0 úti og 3-0 heima. Það er í efsta sæti síns riðils rétt eins og öll liðin nema Chelsea. Manchester-liðin bæði og Tottenham eru komin áfram í 16 liða úrslitin og Chelsea þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast áfram. Liverpool er líka líklegt til að komast áfram og verða því líklega fimm ensk lið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Gengi ensku liðanna í Meistaradeildinni til þessa:Manchester United Basel (h) 3-0 CSKA Moskva (ú) 1-4 Benfica (ú) 0-1 Benfica (h) 2-04 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðliManchester City Feyenoord (ú) 0-4 Shakhtar (h) 2-0 Napoli (h) 2-1 Napoli (ú) 2-44 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðli (komið áfram)Chelsea Qarabag (h) 6-0 Atlético (ú) 1-2 Roma (h) 3-3 Roma (ú) 3-04 leikir, 1 jafntefli, 1 tap7 stig af 12 mögulegum, markatala +42. sæti í riðli (ekki komið áfram)Tottenham Dortmund (h) 3-1 APOEL (ú) 0-3 Real Madrid (ú) 1-1 Real Madrid (h) 3-14 leikir, 3 sigrar, 1 jafntefli10 stig af 12 mögulegum, markatala +71. sæti í riðli (komið áfram)Liverpool Sevilla (h) 2-2 Spartak Mosvka (ú) 1-1 Maribor (ú) 0-7 Maribor (h) 3-04 leikir, 2 sigrar, 2 jafntefli8 stig af 12 mögulegum, markatala +101. sæti í riðli (ekki komið áfram)Samtals20 leikir, 15 sigrar, 4 jafntefli, 1 tap49 stig af 60 mögulegum, markatala +39 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Enska haustið er fallegt í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið en ensku liðin fimm sem komust í riðlakeppnina hafa farið frábærlega af stað. Ensk lið hafa átt erfitt uppdráttar í þessari sterkustu deild Evrópu undanfarin ár en nú virðist þau mörg hver líkleg til stórra afreka. Eftir fjórar umferðir eru liðin fimm búin að spila samtals 20 leiki og aðeins einn hefur tapast. Það var í fyrrakvöld þegar að Chelsea fékk skell í Rómarborg, 3-0. Bæði Manchester-liðin eru með fullkominn árangur í sínum riðlum þar sem þau eru búin að vinna fjóra leiki af fjórum og eru bæði með markatöluna +9. Manchester City var að klára að vinna Napoli í tvígang en ítalska liðið er eitt það allra besta í Evrópu um þessar mundir. Tottenham vann sögulegan sigur á Real Madrid í gærkvöldi, 3-1, en Lundúnarliðið er búið að vinna þrjá leiki og gera eitt jafntefli í dauðariðlinum með Real Madrid og Dortmund. Hreint magnaður árangur hjá Spurs. Liverpool byrjaði ekki vel með tveimur jafnteflum en er nú búið að vinna smáliðið Maribor tvívegis 7-0 úti og 3-0 heima. Það er í efsta sæti síns riðils rétt eins og öll liðin nema Chelsea. Manchester-liðin bæði og Tottenham eru komin áfram í 16 liða úrslitin og Chelsea þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast áfram. Liverpool er líka líklegt til að komast áfram og verða því líklega fimm ensk lið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Gengi ensku liðanna í Meistaradeildinni til þessa:Manchester United Basel (h) 3-0 CSKA Moskva (ú) 1-4 Benfica (ú) 0-1 Benfica (h) 2-04 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðliManchester City Feyenoord (ú) 0-4 Shakhtar (h) 2-0 Napoli (h) 2-1 Napoli (ú) 2-44 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðli (komið áfram)Chelsea Qarabag (h) 6-0 Atlético (ú) 1-2 Roma (h) 3-3 Roma (ú) 3-04 leikir, 1 jafntefli, 1 tap7 stig af 12 mögulegum, markatala +42. sæti í riðli (ekki komið áfram)Tottenham Dortmund (h) 3-1 APOEL (ú) 0-3 Real Madrid (ú) 1-1 Real Madrid (h) 3-14 leikir, 3 sigrar, 1 jafntefli10 stig af 12 mögulegum, markatala +71. sæti í riðli (komið áfram)Liverpool Sevilla (h) 2-2 Spartak Mosvka (ú) 1-1 Maribor (ú) 0-7 Maribor (h) 3-04 leikir, 2 sigrar, 2 jafntefli8 stig af 12 mögulegum, markatala +101. sæti í riðli (ekki komið áfram)Samtals20 leikir, 15 sigrar, 4 jafntefli, 1 tap49 stig af 60 mögulegum, markatala +39
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira