Manafort með þrjú vegabréf og miklar eignir Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2017 15:26 Paul Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári Vísir/AFP Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45