FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 10:45 Rússneska liðið á HM 2014 var allt í McLaren skjölunum vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira