FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 10:45 Rússneska liðið á HM 2014 var allt í McLaren skjölunum vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira