ESPN: Úrvalslið þeirra sem komust ekki á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 17:45 Gareth Bale hefur aldrei spilað á HM þrátt fyrir að vera í hópi bestu leikmanna heims. vísir/getty Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Nokkrum stórum fótboltaþjóðum mistókst að komast á HM, þ.á.m. Ítalíu, Hollandi, Síle og Bandaríkjunum. Sterkir leikmenn verða því fjarri góðu gamni þegar flautað verður til leiks á HM í júní á næsta ári. Að því tilefni valdi ESPN úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM. Óhætt er að segja að það sé sterkt og myndi gera góða hluti í Rússlandi. Ítalía og Síle eiga tvo fulltrúa hvor í liðinu. Ekvador, Holland, Austurríki, Gínea, Bandaríkin, Gabon og Wales einn hver.Úrvalslið ESPN:Markvörður: Gianluigi Buffon (Ítalía)Hægri bakvörður: Antonio Valencia (Ekvador)Miðverðir: Leonardo Bonucci (Ítalía), Virgil van Dijk (Holland)Vinstri bakvörður: David Alaba (Austurríki)Miðjumenn: Naby Keïta (Gínea), Arturo Vidal (Síle), Christian Pulisic (Bandaríkin)Hægri kantmaður: Alexis Sánchez (Síle)Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang (Gabon)Vinstri kantmaður: Gareth Bale (Wales)Varamenn: Jasper Cillesen (Holland) Daley Blind (Holland) Gary Medel (Síle) Miralem Pjanic (Bosnía) Marek Hamsik (Slóvakía) Henrikh Mkhitaryan (Armenía) Arjen Robben (Holland) Riyad Mahrez (Alsír) Edin Dzeko (Bosnía) HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Nokkrum stórum fótboltaþjóðum mistókst að komast á HM, þ.á.m. Ítalíu, Hollandi, Síle og Bandaríkjunum. Sterkir leikmenn verða því fjarri góðu gamni þegar flautað verður til leiks á HM í júní á næsta ári. Að því tilefni valdi ESPN úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM. Óhætt er að segja að það sé sterkt og myndi gera góða hluti í Rússlandi. Ítalía og Síle eiga tvo fulltrúa hvor í liðinu. Ekvador, Holland, Austurríki, Gínea, Bandaríkin, Gabon og Wales einn hver.Úrvalslið ESPN:Markvörður: Gianluigi Buffon (Ítalía)Hægri bakvörður: Antonio Valencia (Ekvador)Miðverðir: Leonardo Bonucci (Ítalía), Virgil van Dijk (Holland)Vinstri bakvörður: David Alaba (Austurríki)Miðjumenn: Naby Keïta (Gínea), Arturo Vidal (Síle), Christian Pulisic (Bandaríkin)Hægri kantmaður: Alexis Sánchez (Síle)Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang (Gabon)Vinstri kantmaður: Gareth Bale (Wales)Varamenn: Jasper Cillesen (Holland) Daley Blind (Holland) Gary Medel (Síle) Miralem Pjanic (Bosnía) Marek Hamsik (Slóvakía) Henrikh Mkhitaryan (Armenía) Arjen Robben (Holland) Riyad Mahrez (Alsír) Edin Dzeko (Bosnía)
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15
Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14