Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 17:30 Stuðningsfólk íslenska landsliðsins. Vísir/AFP Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. Þessa dagana er íslenska landsliðið hinsvegar við æfingar í Katar þar sem liðið hefur spilað einn vináttulandsleik við Tékkland og mun spila annan við Katar í næstu viku. Það er einmitt í Katar þar sem næsta heimsmeistarakeppni, á eftir þeirri í Rússlandi, mun fara fram eftir fimm ár eða í lok ársins 2022. Elvar Geir Magnússon, blaðamaður á netmiðlinum Fótbolti.net er staddur út í Katar, þar sem hann fylgir íslenska landsliðinu eftir á þessu æfingamóti í Katar. Elvar Geir skrifar skemmtilegan pistil á Fótbolti.net síðuna í dag þar sem hann fer yfir upplifun sína af Katar þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. „Góðærið er komið aftur, öflugra en nokkru sinni fyrr. Ákveðið hefur verið að HM verði haldið á Íslandi 2022, “ byrjar Elvar Geir pistil sinn. „Borgarlínan verður gerð í snatri, sporvagnar munu flytja fólk milli valla, og flutt verður vinnuafl frá Skandinavíu, Færeyjum og Grænlandi til að vinna við óboðlegar aðstæður við að reisa átta nýja leikvanga,“ skrifar Elvar. Hann segir það sé skemmtilegt að ímynda sér hvernig Ísland væri ef við hefðum olíu og gas á við Katar, eitt ríkasta land heims Það er hægt að lesa allan pistil Elvars Geirs hér en þar bendir hann meðal annars á þá staðreynd að það væri hægt að koma öllum staðsetningum HM-leikvanganna í Katar inn á Faxaflóa. Það er ótrúlega stutt á milli alla keppnisvallanna og það verður því vel hægt að fara á tvo HM-leiki á sama degi fái maður á annað borð miða. Við mælum með að lesa pistil Elvars til að átta sig betur á aðstæðum í þessu litla furstadæmi við Persaflóann. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. Þessa dagana er íslenska landsliðið hinsvegar við æfingar í Katar þar sem liðið hefur spilað einn vináttulandsleik við Tékkland og mun spila annan við Katar í næstu viku. Það er einmitt í Katar þar sem næsta heimsmeistarakeppni, á eftir þeirri í Rússlandi, mun fara fram eftir fimm ár eða í lok ársins 2022. Elvar Geir Magnússon, blaðamaður á netmiðlinum Fótbolti.net er staddur út í Katar, þar sem hann fylgir íslenska landsliðinu eftir á þessu æfingamóti í Katar. Elvar Geir skrifar skemmtilegan pistil á Fótbolti.net síðuna í dag þar sem hann fer yfir upplifun sína af Katar þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. „Góðærið er komið aftur, öflugra en nokkru sinni fyrr. Ákveðið hefur verið að HM verði haldið á Íslandi 2022, “ byrjar Elvar Geir pistil sinn. „Borgarlínan verður gerð í snatri, sporvagnar munu flytja fólk milli valla, og flutt verður vinnuafl frá Skandinavíu, Færeyjum og Grænlandi til að vinna við óboðlegar aðstæður við að reisa átta nýja leikvanga,“ skrifar Elvar. Hann segir það sé skemmtilegt að ímynda sér hvernig Ísland væri ef við hefðum olíu og gas á við Katar, eitt ríkasta land heims Það er hægt að lesa allan pistil Elvars Geirs hér en þar bendir hann meðal annars á þá staðreynd að það væri hægt að koma öllum staðsetningum HM-leikvanganna í Katar inn á Faxaflóa. Það er ótrúlega stutt á milli alla keppnisvallanna og það verður því vel hægt að fara á tvo HM-leiki á sama degi fái maður á annað borð miða. Við mælum með að lesa pistil Elvars til að átta sig betur á aðstæðum í þessu litla furstadæmi við Persaflóann.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira