Skilaboð frá hetju Sevilla á móti Liverpool: Vonandi sá AC Milan þennan leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 14:30 Wissam Ben Yedder fagnar marki í leiknum í gær. Vísir/Getty Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Stuðningsmenn Liverpool eru duglegir að rifja upp þennan leik í Istanbul og þeir sem voru á staðnum hafa líka aldrei upplifað aðra eins gleðistund. Í gær var Liverpool liðið hinsvegar í hlutverki AC Milan í leik í Meistaradeildinni. Liverpool komst nefnilega í 3-0 á móti Sevilla í fyrri hálfleik og var svo gott sem búið að tryggja sér sigur og um leið sæti í sextán liða úrslitunum. Sevilla menn komu hinsvegar til baka, minnkuðu muninn í 3-2 með tveimur mörkum frá Wissam Ben Yedder og skoruðu síðan jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Liverpool fór því í burtu með eitt stig og sætið í sextán liða úrslitunum er ekki tryggt ennþá. Wissam Ben Yedder, hetja Sevilla liðsins, fór á Twitter eftir leikinn og stríddi aðeins stuðningsmönnum Liverpool með því að skrifa: Vonandi sá AC Milan þennan leik.Hope @acmilan watched it pic.twitter.com/EbkaA5GGBy — Wissam Ben Yedder (@WissBenYedder) November 21, 2017 Wissam Ben Yedder setti seinna inn færslu þar sem hann hrósaði stuðningsmönnum Liverpool en það var svakalegt að horfa upp í stúkuna þar sem Liverpool stuðningsfólkið var eftir að Sevilla hafði jafnað metin. Liverpool stuðningsmennirnir stóðu þar allir sem einn steinrunnir. Með þessum tveimur mörkum þá er Wissam Ben Yedder kominn með átta Meistaradeildarmörk fyrir Sevilla og er því búinn að bæta félagsmet Frédéric Kanouté sem skoraði á sínum tíma sjö mörk fyrir Sevilla í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Stuðningsmenn Liverpool eru duglegir að rifja upp þennan leik í Istanbul og þeir sem voru á staðnum hafa líka aldrei upplifað aðra eins gleðistund. Í gær var Liverpool liðið hinsvegar í hlutverki AC Milan í leik í Meistaradeildinni. Liverpool komst nefnilega í 3-0 á móti Sevilla í fyrri hálfleik og var svo gott sem búið að tryggja sér sigur og um leið sæti í sextán liða úrslitunum. Sevilla menn komu hinsvegar til baka, minnkuðu muninn í 3-2 með tveimur mörkum frá Wissam Ben Yedder og skoruðu síðan jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Liverpool fór því í burtu með eitt stig og sætið í sextán liða úrslitunum er ekki tryggt ennþá. Wissam Ben Yedder, hetja Sevilla liðsins, fór á Twitter eftir leikinn og stríddi aðeins stuðningsmönnum Liverpool með því að skrifa: Vonandi sá AC Milan þennan leik.Hope @acmilan watched it pic.twitter.com/EbkaA5GGBy — Wissam Ben Yedder (@WissBenYedder) November 21, 2017 Wissam Ben Yedder setti seinna inn færslu þar sem hann hrósaði stuðningsmönnum Liverpool en það var svakalegt að horfa upp í stúkuna þar sem Liverpool stuðningsfólkið var eftir að Sevilla hafði jafnað metin. Liverpool stuðningsmennirnir stóðu þar allir sem einn steinrunnir. Með þessum tveimur mörkum þá er Wissam Ben Yedder kominn með átta Meistaradeildarmörk fyrir Sevilla og er því búinn að bæta félagsmet Frédéric Kanouté sem skoraði á sínum tíma sjö mörk fyrir Sevilla í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira