Íslendingar óskuðu eftir 3.550 miðum á fyrstu 24 tímum HM-miðasölunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2017 16:45 Það verður múgur og margmenni í Rússlandi á næsta ári. Vísir/Vilhelm Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. Þetta kemur fram í svari FIFA við fyrirspurn Vísis. Þar segir einnig að alls hafi 1.365 miðum verið úthlutað til íslenskra stuðningsmanna vegna fyrsta fasa miðasölunnar sem lauk 28. nóvember síðastliðinn. Í þeim fasa var alls 742.760 miðum úthlutað.Mikill spenningur er fyrir þáttöku Íslands á HM en dregið var í riðla fyrir mótið í síðustu viku. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og mun landsliðið spila sína leiki í Moskvu, Volgograd og Rostov-við-Don. Líkt og komið hefur fram á Ísland rétt á átta prósent miða sem í boði eru á leikina þrjá í riðlakeppninni. Áætlað hefur verið að um 3.200 miðar séu í boði fyrir íslenska stuðningsmenn á hvern leik, að því er kom fram í vikunni á Fótbolta.netKnattspyrnusamband Íslands hefur reyndar þegar farið fram á það við FIFA, í samvinnu við önnur knattspyrnusambönd, að hlutfall miða sem standi stuðningsmönnum til boða verði hækkað, en ekki hafa fengist svör við þeirri bón. Miðasalan sem nú stendur yfir og hófst í gær mun ljúka 31. janúar næstkomandi en athygli er vakin á því að ekki er um fyrstur kemur, fyrstur fær” fyrirkomulag að ræða, heldur mun happdrætti ráða för ef umsóknir um miða verða fleiri en í boði eru. Hægt er að kaupa miða á staka leiki, svokallaða stuðningsmannamiða sem eru miðar á alla leiki Íslands í riðlakeppninni auk þess sem hægt er að að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið komist ekki áfram eru miðarnir ógildir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00 KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00 Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. Þetta kemur fram í svari FIFA við fyrirspurn Vísis. Þar segir einnig að alls hafi 1.365 miðum verið úthlutað til íslenskra stuðningsmanna vegna fyrsta fasa miðasölunnar sem lauk 28. nóvember síðastliðinn. Í þeim fasa var alls 742.760 miðum úthlutað.Mikill spenningur er fyrir þáttöku Íslands á HM en dregið var í riðla fyrir mótið í síðustu viku. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og mun landsliðið spila sína leiki í Moskvu, Volgograd og Rostov-við-Don. Líkt og komið hefur fram á Ísland rétt á átta prósent miða sem í boði eru á leikina þrjá í riðlakeppninni. Áætlað hefur verið að um 3.200 miðar séu í boði fyrir íslenska stuðningsmenn á hvern leik, að því er kom fram í vikunni á Fótbolta.netKnattspyrnusamband Íslands hefur reyndar þegar farið fram á það við FIFA, í samvinnu við önnur knattspyrnusambönd, að hlutfall miða sem standi stuðningsmönnum til boða verði hækkað, en ekki hafa fengist svör við þeirri bón. Miðasalan sem nú stendur yfir og hófst í gær mun ljúka 31. janúar næstkomandi en athygli er vakin á því að ekki er um fyrstur kemur, fyrstur fær” fyrirkomulag að ræða, heldur mun happdrætti ráða för ef umsóknir um miða verða fleiri en í boði eru. Hægt er að kaupa miða á staka leiki, svokallaða stuðningsmannamiða sem eru miðar á alla leiki Íslands í riðlakeppninni auk þess sem hægt er að að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið komist ekki áfram eru miðarnir ógildir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00 KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00 Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00
KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00
Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00