De Gea og Zlatan hvíla í kvöld en Pogba spilar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 13:00 Paul Pogba byrjar í kvöld. Vísir/Getty Paul Pogba verður í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar að það mætir CSKA Moskvu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Pogba fékk rautt spjald á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og missir af næstu þremur leikjum liðsins í deildinni, þar á meðal stórleiknum gegn Manchester City á sunnudaginn. „Paul er ekki í banni í Meistaradeildinni þannig að hann spilar. Allir hinir sem voru ekki klárir fyrir leikinn á móti Arsenal verða heldur ekki með,“ sagði José Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn. David De Gea, sem fór á kostum á móti Arsenal, verður hvíldur og spilar Sergio Romero í hans stað. Þá verður Zlatan Ibrahimovic ekki heldur með. „Zlatan er ekki meiddur en hann þarf að vinna vel í hnénu. Þegar hann er búinn að gera of mikið þarf hann að hvíla í nokkra daga og þannig er staðan núna,“ sagði José Mourinho. Manchester United vann fyrstu fjóra leikina í A-riðlinum en tapaði óvænt fyrir Basel, 1-0, í síðustu umferð, þegar að liðið gat tryggt sér sigur í riðlinum. Það þarf eitt stig á móti Rússunum í kvöld til að vinna riðilinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Paul Pogba verður í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar að það mætir CSKA Moskvu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Pogba fékk rautt spjald á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og missir af næstu þremur leikjum liðsins í deildinni, þar á meðal stórleiknum gegn Manchester City á sunnudaginn. „Paul er ekki í banni í Meistaradeildinni þannig að hann spilar. Allir hinir sem voru ekki klárir fyrir leikinn á móti Arsenal verða heldur ekki með,“ sagði José Mourinho á blaðamannafundi fyrir leikinn. David De Gea, sem fór á kostum á móti Arsenal, verður hvíldur og spilar Sergio Romero í hans stað. Þá verður Zlatan Ibrahimovic ekki heldur með. „Zlatan er ekki meiddur en hann þarf að vinna vel í hnénu. Þegar hann er búinn að gera of mikið þarf hann að hvíla í nokkra daga og þannig er staðan núna,“ sagði José Mourinho. Manchester United vann fyrstu fjóra leikina í A-riðlinum en tapaði óvænt fyrir Basel, 1-0, í síðustu umferð, þegar að liðið gat tryggt sér sigur í riðlinum. Það þarf eitt stig á móti Rússunum í kvöld til að vinna riðilinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3. desember 2017 08:00
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30
Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. 3. desember 2017 23:30