Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 12:00 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Getty „Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
„Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00