Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2017 19:00 Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira